Barcelona í úrslit spænska konungsbikarsins eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 22:32 Sá danski skaut Barcelona í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í kvöld. Pedro Salado/Getty Barcelona er komið í úrslitaleik spænska konungsbikarsins eftir 3-0 sigur á Sevilla í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0 og því þurfti að framlengja. Sevilla vann fyrri leikinn 2-0 en fyrsta mark kvöldsins skoraði Ousmane Dembele á tólftu mínútu með þrumufleyg með hægri fæti. Sevilla fékk gullið tækifæri til að jafna á 73. mínútu en Marc Ter Stegen varði vítaspyrnu Lucas Ocampos. Það átti eftir að koma í bakið á þeim. Þeir misstu menn af velli á 92. mínútu er Fernando fékk sitt annað gula spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateigs og fjörinu var ekki lokið. Það var á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Gerard Pique skallaði fyrirgjöf Antoine Griezmann í netið og tryggði Börsungum framlengingu. Það voru liðnar fimm mínútur af framlengingunni er Martin Braithwaite, sem kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma, skoraði þriðja mark Börsunga. Eftir fyrirgjöf Jordi Alba skallaði sá danski boltann í markið og skaut Barcelona áfram. Lokatölur 3-0 og samanlagt 3-2. ¡UNA LOCURA! 😱➡Min. 72: Lucas Ocampos falla el penal que sepultaba al Barcelona.➡Min. 93: Gerard Piqué aparece y pone el 2-0 global que obliga los tiempos extras.➡Min. 95: Martin Braithwaite anota el 3-0 que los pone en la Final.¡Monstruos!https://t.co/pfff5T0fPJ pic.twitter.com/mnIsd6mZ1h— DIARIO RÉCORD (@record_mexico) March 3, 2021 Barcelona mætir annað hvort Athletic Bilbao eða Levante í úrslitaleiknum. Þau mætast annað kvöld en staðan eftir fyrri leik liðanna er 1-1. Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Sevilla vann fyrri leikinn 2-0 en fyrsta mark kvöldsins skoraði Ousmane Dembele á tólftu mínútu með þrumufleyg með hægri fæti. Sevilla fékk gullið tækifæri til að jafna á 73. mínútu en Marc Ter Stegen varði vítaspyrnu Lucas Ocampos. Það átti eftir að koma í bakið á þeim. Þeir misstu menn af velli á 92. mínútu er Fernando fékk sitt annað gula spjald fyrir brot rétt fyrir utan vítateigs og fjörinu var ekki lokið. Það var á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Gerard Pique skallaði fyrirgjöf Antoine Griezmann í netið og tryggði Börsungum framlengingu. Það voru liðnar fimm mínútur af framlengingunni er Martin Braithwaite, sem kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma, skoraði þriðja mark Börsunga. Eftir fyrirgjöf Jordi Alba skallaði sá danski boltann í markið og skaut Barcelona áfram. Lokatölur 3-0 og samanlagt 3-2. ¡UNA LOCURA! 😱➡Min. 72: Lucas Ocampos falla el penal que sepultaba al Barcelona.➡Min. 93: Gerard Piqué aparece y pone el 2-0 global que obliga los tiempos extras.➡Min. 95: Martin Braithwaite anota el 3-0 que los pone en la Final.¡Monstruos!https://t.co/pfff5T0fPJ pic.twitter.com/mnIsd6mZ1h— DIARIO RÉCORD (@record_mexico) March 3, 2021 Barcelona mætir annað hvort Athletic Bilbao eða Levante í úrslitaleiknum. Þau mætast annað kvöld en staðan eftir fyrri leik liðanna er 1-1.
Spænski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira