Lagið heitir Older og myndbandið skotið hér á Íslandi í fallegri náttúru.
Rúrik var í mörg ár atvinnumaður í knattspyrnu en lagði skóna á hilluna á síðasta ári eftir farsælan feril, bæði sem atvinnumaður og landsliðsmaður.
Rúrik opnaði í dag nýja heimasíðu rurikgislason.is.