Greyskies frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 16:31 Steinar kemur nú fram sem Greyskies Tónlistarmaðurinn Greyskies frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Hurts So Bad sem kom út á streymisveitur síðasta föstudag. Greyskies er nýtt listamannanafn Steinars Baldurssonar sem gerði góða hluti sem poppari hér á landi fyrir nokkrum árum og var mjög vinsæll. Hann hefur nú breytt um tónlistarstefnu og mættir sem nýr maður til leiks. Myndbandið var tekið upp í miðju samkomubanni á sviðinu í Bæjarbíó í Hafnafirði og var skotið af Tómasi Welding. Lagið Hurts So Bad er önnur smáskífan af fyrstu plötu Greyskies sem væntanleg er síðar á þessu ári. Það er Alda Music sem gefur út plötuna og hefur tónlistin sem heyrst hefur hingað til fengið góðar undirtektir. Fyrsta smáskífan ber heitið Numb og hefur fengið að hljóma látlaust á X977 síðustu mánuði. Flestir tónlistarmenn sem eru að gefa út tónlist um þessar mundir hafa þurft að sætta sig við samkomutakmarkanir og þar af leiðandi ekki getað haldið tónleika. „Það er svekkjandi að geta ekki haldið tónleika og fengið viðbrögð áhorfenda frá fyrstu hendi en það var þó gott að komast uppá svið og spila þessi lög þó það væri bara fyrir myndavélarnar. Það er líka einhver sjarmi yfir því að spila í tómum sal en samt með allt í botni,” segir Steinar. Lagið Hurts So Bad er nú þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Klippa: GREYSKIES - Hurts So Bad Tónlist Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Greyskies er nýtt listamannanafn Steinars Baldurssonar sem gerði góða hluti sem poppari hér á landi fyrir nokkrum árum og var mjög vinsæll. Hann hefur nú breytt um tónlistarstefnu og mættir sem nýr maður til leiks. Myndbandið var tekið upp í miðju samkomubanni á sviðinu í Bæjarbíó í Hafnafirði og var skotið af Tómasi Welding. Lagið Hurts So Bad er önnur smáskífan af fyrstu plötu Greyskies sem væntanleg er síðar á þessu ári. Það er Alda Music sem gefur út plötuna og hefur tónlistin sem heyrst hefur hingað til fengið góðar undirtektir. Fyrsta smáskífan ber heitið Numb og hefur fengið að hljóma látlaust á X977 síðustu mánuði. Flestir tónlistarmenn sem eru að gefa út tónlist um þessar mundir hafa þurft að sætta sig við samkomutakmarkanir og þar af leiðandi ekki getað haldið tónleika. „Það er svekkjandi að geta ekki haldið tónleika og fengið viðbrögð áhorfenda frá fyrstu hendi en það var þó gott að komast uppá svið og spila þessi lög þó það væri bara fyrir myndavélarnar. Það er líka einhver sjarmi yfir því að spila í tómum sal en samt með allt í botni,” segir Steinar. Lagið Hurts So Bad er nú þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Klippa: GREYSKIES - Hurts So Bad
Tónlist Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira