Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 09:30 Erling Haaland hefur nú skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í Meistaradeild Evrópu. getty/Alexandre Simoes Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Sjá meira
Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Sjá meira
Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54