Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 12:00 Erling Haaland var valinn maður leiksins þegar Borussia Dortmund vann Sevilla, 2-3, í gær. getty/Alexandre Simoes Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Borussia Dortmund á Sevilla í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Daginn áður skoraði Mbappé þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germain gegn Barcelona á Nývangi og Haaland segir að það hafi hvatt sig áfram. „Það er gott að skora mörk. Ég elska Meistaradeildina og þegar ég sá Mbappé skora þrennu í gær var það frí hvatning fyrir mig, svo ég þakka honum fyrir,“ sagði Haaland eftir leikinn í Andalúsíu í gær. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Það er óhætt að segja að Haaland elski Meistaradeildina en hann hefur skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í keppninni. Hann hefur nú skorað fleiri Meistaradeildarmörk en kempur á borð við Zinedine Zidane, Ronaldo, David Villa, Carlos Tévez og Falcao. Rætt hefur verið um að kynslóðaskipti hafi orðið í evrópskum fótbolta í vikunni, að Mbappé og Haaland hafi tekið við kyndlinum af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Möguleiki er á að hvorugur þeirra komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2005. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Borussia Dortmund á Sevilla í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Daginn áður skoraði Mbappé þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germain gegn Barcelona á Nývangi og Haaland segir að það hafi hvatt sig áfram. „Það er gott að skora mörk. Ég elska Meistaradeildina og þegar ég sá Mbappé skora þrennu í gær var það frí hvatning fyrir mig, svo ég þakka honum fyrir,“ sagði Haaland eftir leikinn í Andalúsíu í gær. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Það er óhætt að segja að Haaland elski Meistaradeildina en hann hefur skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í keppninni. Hann hefur nú skorað fleiri Meistaradeildarmörk en kempur á borð við Zinedine Zidane, Ronaldo, David Villa, Carlos Tévez og Falcao. Rætt hefur verið um að kynslóðaskipti hafi orðið í evrópskum fótbolta í vikunni, að Mbappé og Haaland hafi tekið við kyndlinum af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Möguleiki er á að hvorugur þeirra komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2005. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira