„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Daníel Ágúst hefur verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar í um þrjátíu ár. Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Auðunn spurði Daníel hvort það hefði verið mikið djamm og sukk á hans upphafsárum með Ný Dönsk og þá var söngvarinn ekki lengi að svara. „Nei, þetta var bara rosalega mikil ástríða fyrir því sem við vorum að gera. Þetta var bara okkar leikvangur og við gerðum bara það sem okkur sýndist. Aldrei neitt svona vímuefnum blandið,“ segir Daníel og tekur það fram að þetta hafi alltaf verið ástand hljómsveitameðlima í vinnunni sjálfri. „Auðvitað vorum við að prófa ýmislegt á okkar ungdómsárum en það var ekkert sem kom músíkinni við.“ Daníel talar einstaklega fallega um Björn Jörund sem er einnig söngvari Ný Dönsk ásamt Daníel. „Bjössi var rosalega afkastamikill í byrjun og þá vorum við bara að spila og syngja lögin hans. Þetta hefur kannski jafnast aðeins út í gegnum árin. Bjössi er búinn að semja svo marga gimsteina. Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér.“ Hér að neðan má sjá atriði í þættinum sem var í gærkvöldi. Klippa: Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér
Tónlistarmennirnir okkar Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira