„Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju eru UEFA og FIFA þá að reyna laga hann?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 10:30 Bæjarar lyfta bikarnum á loft eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í sumar. Michael Regan/Getty Adam Shergold, blaðamaður á Daily Mail, er ekki hrifinn af nýjustu hugmyndunum sem hafa komið fram á sjónarsviðið hvað varðar Meistaradeildina. Hann segir að UEFA og FIFA eigi ekki að reyna laga eitthvað sem er ekki brotið. „Af hverju geta fótbolta risarnir ekki fattað þegar þeir eru með góðan hlut í höndunum?“ Svona hefst grein Adam á Daily Mail sem birtist á Daily Mail í gær þar sem hann viðrar sínar skoðanir varðandi „svissnesku aðferðina“ en í fyrirsögninni segir hann einnig: „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju er þá UEFA og FIFA að reyna laga hann?“ Fram hefur komið að UEFA íhugi að gera breytingar á Meistaradeildinni frá árinu 2024. Þar mun leikjunum í riðlakeppninni verða fjölgað og þeir verða tíu talsins, í stað sex. Meira álag á leikmennina og Adam er ekki hrifinn: Absurd 'Swiss model' plans for the Champions League will ruin a brilliant tournament https://t.co/LIKt66vkoa— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 „Peningarnir tala alltaf hæðst, eins og alltaf. Þessi stækkun er drifinn áfram af gráðugum auglýsingarsamningum, til þess að tryggja Gazprom og Coca Cola inn á svo marga markaði og sjónvarpsáhorfendur og mögulegt er.“ Adam kemur einnig inn á það hversu illa það hefur farið með HM og EM að það hafi verið fjölgað þáttökuþjóðunum. Alla grein Adams má lesa hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
„Af hverju geta fótbolta risarnir ekki fattað þegar þeir eru með góðan hlut í höndunum?“ Svona hefst grein Adam á Daily Mail sem birtist á Daily Mail í gær þar sem hann viðrar sínar skoðanir varðandi „svissnesku aðferðina“ en í fyrirsögninni segir hann einnig: „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju er þá UEFA og FIFA að reyna laga hann?“ Fram hefur komið að UEFA íhugi að gera breytingar á Meistaradeildinni frá árinu 2024. Þar mun leikjunum í riðlakeppninni verða fjölgað og þeir verða tíu talsins, í stað sex. Meira álag á leikmennina og Adam er ekki hrifinn: Absurd 'Swiss model' plans for the Champions League will ruin a brilliant tournament https://t.co/LIKt66vkoa— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 „Peningarnir tala alltaf hæðst, eins og alltaf. Þessi stækkun er drifinn áfram af gráðugum auglýsingarsamningum, til þess að tryggja Gazprom og Coca Cola inn á svo marga markaði og sjónvarpsáhorfendur og mögulegt er.“ Adam kemur einnig inn á það hversu illa það hefur farið með HM og EM að það hafi verið fjölgað þáttökuþjóðunum. Alla grein Adams má lesa hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira