Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:20 Valur á flesta fulltrúa í landsliðshópnum eða níu talsins. Þar á meðal er Elín Metta Jensen sem er reynslumesti leikmaður hópsins ef horft er til landsleikjafjölda. vísir/vilhelm Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum. Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss EM 2021 í Englandi Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Í gær varð ljóst að landsliðið færi ekki á fyrirhugað æfingamót í Frakklandi þar sem til stóð að mæta heimakonum, Noregi og Sviss. Ákvörðunin um að hætta við mótið var tekin vegna kórónuveirufaraldursins. Þess í stað hefur Þorsteinn nú valið 26 leikmenn til æfinga hér á landi í næstu viku, eða dagana 16.-19. febrúar, í Kórnum í Kópavogi. Leikmönnum í atvinnumennsku hefur fjölgað talsvert í vetur og það gefur öðrum tækifæri. Af þessum 26 leikmönnum eru 16 sem ekki hafa spilað A-landsleik. Elín Metta Jensen er reynslumest með 54 leiki og önnur tveggja leikmanna í hópnum, ásamt Öglu Maríu Albertsdóttur, sem skorað hefur mark í A-landsleik. Elín Metta hefur raunar skorað 16 og Agla María tvö. Valur á flesta fulltrúa í hópnum eða níu talsins. Breiðablik á fimm, Fylkir þrjá, Selfoss þrjá, Þróttur R. tvo, og Keflavík, Þór/KA og Tindastóll einn hvert. Leikmannahópurinn: Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Telma Ívarsdóttir | Breiðablik Kristín Dís Árnadóttir | Breiðablik Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 2 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir Hildur Þóra Hákonardóttir | Breiðablik Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Katla María Þórðardóttir | Valur Sóley María Steinarsdóttir | Þróttur R. Natasha Moraa Anasi | Keflavík | 2 leikir Laufey Harpa Halldórsdóttir | Tindastóll Málfríður Anna Eiríksdóttir | Valur Sigríður Lára Garðarsdóttir | Valur | 20 leikir Karitas Tómasdóttir | Selfoss Andrea Mist Pálsdóttir | FH | 3 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir | Valur Þórdís Elva Ágústsdóttir | Fylkir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir | Þróttur R. Anna Rakel Pétursdóttir | Valur Stefánia Ragnarsdóttir | Fylkir Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers | Valur Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk Karen María Sigurgeirsdóttir | Þór/KA Magdalena Anna Reimus | Selfoss
EM 2021 í Englandi Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira