Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 12:01 Andrea Gresele var farinn að banka á dyrnar hjá Hellas Verona. Getty/Alessandro Sabattini/ Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. Hinn átján ára gamli Andrea Gresele spilar með unglingaliði Hellas Verona en slysið varð þó ekki í leik eða á æfingu. Atvikið gerðist á laugardaginn þegar Andrea var úti að leika sér með vinum sínum. Hann klifraði þá upp á lest á Porta Vescovo lestarstöðinni en rakst í rafmagnslínu fyrir ofan lestina og fékk raflost. Verona: grave Andrea Gresele, calciatore della Primavera folgorato dai fili del treno https://t.co/ONKjNNCNuu— Sky tg24 (@SkyTG24) February 8, 2021 Raflostið var einnig til þess að hann féll fjóra metra niður á jörðina. Gresele braut hryggjarlið og það blæddi inn á heila hans við fallið. Hann fór í aðgerð á mánudaginn og er áfram í gjörgæslu. Bæði Hellas Verona og erkifjendurnir í Chievo sendu honum baráttukveðjur á Twitter. Andrea Gresele spilar sem hægri bakvörður og hefur staðið sig svo vel að hann var kallaður inn í aðalliðið fyrir bikarleik á móti Cagliari í nóvember. .@HellasVeronaFC youth player Andrea Gresele is in intensive care as he suffered from an electric shock after touching the train lines and subsequently fell from 4m height. Keep fighting on, Andrea! https://t.co/Z25rCbWrXJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 10, 2021 Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Hinn átján ára gamli Andrea Gresele spilar með unglingaliði Hellas Verona en slysið varð þó ekki í leik eða á æfingu. Atvikið gerðist á laugardaginn þegar Andrea var úti að leika sér með vinum sínum. Hann klifraði þá upp á lest á Porta Vescovo lestarstöðinni en rakst í rafmagnslínu fyrir ofan lestina og fékk raflost. Verona: grave Andrea Gresele, calciatore della Primavera folgorato dai fili del treno https://t.co/ONKjNNCNuu— Sky tg24 (@SkyTG24) February 8, 2021 Raflostið var einnig til þess að hann féll fjóra metra niður á jörðina. Gresele braut hryggjarlið og það blæddi inn á heila hans við fallið. Hann fór í aðgerð á mánudaginn og er áfram í gjörgæslu. Bæði Hellas Verona og erkifjendurnir í Chievo sendu honum baráttukveðjur á Twitter. Andrea Gresele spilar sem hægri bakvörður og hefur staðið sig svo vel að hann var kallaður inn í aðalliðið fyrir bikarleik á móti Cagliari í nóvember. .@HellasVeronaFC youth player Andrea Gresele is in intensive care as he suffered from an electric shock after touching the train lines and subsequently fell from 4m height. Keep fighting on, Andrea! https://t.co/Z25rCbWrXJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 10, 2021
Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira