Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. janúar 2021 08:00 Saflát kvenna (e. Female ejaculation) er oft borið saman við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. Getty Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. Sigga segir að lengi hafi ekki verið talað um saflát kvenna og margar konur hafi jafnvel upplifað skömm ef það gerðist í kynlífi. Oft á tíðum hafi þessu líka verið ruglað saman við þvagleka eða þvaglát og því konur frekar reynt að halda aftur að sér. Fullnægingunni sem fylgir skvörti hefur oft verið lýst sem kröftugri og dýpri fullnægingu en síðustu ár hafa kynlífstækjabúðir keppst við að auglýsa hjálpartæki sem eiga að hjálpa konum við það að skvörta. Mikið hefur verið talað um að ekki allar konur geti upplifað saflát en segir Sigga Dögg að þar geti margir þættir spilað inn í. En ég hef velt fyrir mér öðrum vinklum eins og hversu oft konur stundi sjálfsfróun. Ekki endilega að tíðnin sjálf skipti þar höfuðmáli heldur hvort að konur nái að njóta þess að stunda sjálfsfróun og nái að njóta kynlífs yfir höfuð. Leyfa þær sér að stíga nógu vel inn í sjálfsfróunina og nautnina? Hægt er að nálgast allt viðtalið hér. Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fyrri könnuninni er beint til allra kvenna sem stunda kynlíf. Hefur þú fengið skvört-fullnægingu? Síðari könnunin er beint til þeirra sem stunda kynlíf með konum. Hefur þú veitt skvört-fullnægingu? Spurning vikunnar Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. 27. janúar 2021 20:34 Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ „Það er alltaf eitthvað sem gerist við áramót, eins og maður vakni með algjörlega hreint borð. Ný tækifæri sem bíða og maður er uppfullur af nýjum krafti til að takast á við erfið verkefni,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir í viðtali við Makamál. 26. janúar 2021 20:01 Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins „Mér finnst titlar vera full niðurnjörvandi og nett tilgerðarlegir. Þegar ég neyðist til þess að titla mig þá fer það eftir hattinum sem ég ber í það og það skiptið. Dagsdaglega er ég þó ávarpaður sem pabbi og finnst það vera fínn titill,“ segir Ari Klængur Jónsson, Einhleypa vikunnar. 25. janúar 2021 20:38 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sigga segir að lengi hafi ekki verið talað um saflát kvenna og margar konur hafi jafnvel upplifað skömm ef það gerðist í kynlífi. Oft á tíðum hafi þessu líka verið ruglað saman við þvagleka eða þvaglát og því konur frekar reynt að halda aftur að sér. Fullnægingunni sem fylgir skvörti hefur oft verið lýst sem kröftugri og dýpri fullnægingu en síðustu ár hafa kynlífstækjabúðir keppst við að auglýsa hjálpartæki sem eiga að hjálpa konum við það að skvörta. Mikið hefur verið talað um að ekki allar konur geti upplifað saflát en segir Sigga Dögg að þar geti margir þættir spilað inn í. En ég hef velt fyrir mér öðrum vinklum eins og hversu oft konur stundi sjálfsfróun. Ekki endilega að tíðnin sjálf skipti þar höfuðmáli heldur hvort að konur nái að njóta þess að stunda sjálfsfróun og nái að njóta kynlífs yfir höfuð. Leyfa þær sér að stíga nógu vel inn í sjálfsfróunina og nautnina? Hægt er að nálgast allt viðtalið hér. Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fyrri könnuninni er beint til allra kvenna sem stunda kynlíf. Hefur þú fengið skvört-fullnægingu? Síðari könnunin er beint til þeirra sem stunda kynlíf með konum. Hefur þú veitt skvört-fullnægingu?
Spurning vikunnar Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. 27. janúar 2021 20:34 Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ „Það er alltaf eitthvað sem gerist við áramót, eins og maður vakni með algjörlega hreint borð. Ný tækifæri sem bíða og maður er uppfullur af nýjum krafti til að takast á við erfið verkefni,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir í viðtali við Makamál. 26. janúar 2021 20:01 Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins „Mér finnst titlar vera full niðurnjörvandi og nett tilgerðarlegir. Þegar ég neyðist til þess að titla mig þá fer það eftir hattinum sem ég ber í það og það skiptið. Dagsdaglega er ég þó ávarpaður sem pabbi og finnst það vera fínn titill,“ segir Ari Klængur Jónsson, Einhleypa vikunnar. 25. janúar 2021 20:38 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ „Ég hef ekki fundið neitt fyrir því að það sé eitthvað erfiðara eða léttara að deita á þessum tímum því ég er búin að vera meira og minna í aðgerðum frá því heimsfaraldurinn hófst og alls ekki verið með hugann við stefnumót. En ég kem sterk inn með vorinu og vinn þetta upp á mettíma, djók!“ Þetta segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í viðtali við Makamál. 27. janúar 2021 20:34
Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ „Það er alltaf eitthvað sem gerist við áramót, eins og maður vakni með algjörlega hreint borð. Ný tækifæri sem bíða og maður er uppfullur af nýjum krafti til að takast á við erfið verkefni,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir í viðtali við Makamál. 26. janúar 2021 20:01
Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins „Mér finnst titlar vera full niðurnjörvandi og nett tilgerðarlegir. Þegar ég neyðist til þess að titla mig þá fer það eftir hattinum sem ég ber í það og það skiptið. Dagsdaglega er ég þó ávarpaður sem pabbi og finnst það vera fínn titill,“ segir Ari Klængur Jónsson, Einhleypa vikunnar. 25. janúar 2021 20:38