Sara Björk í úrvalsliði stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 13:16 Sara Björk Gunnarsdóttir með verðlaunagripinn eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir bætti fjöður í hattinn í dag þegar hún var valin í ellefu manna úrvalslið ársins hjá fótboltaaðdáendum. Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00
Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01
Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00
Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01