Greinilegt var að sjá að Íris hreif gestina með sér og í lok lagsins má heyra Ingó segja; „Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið.“
Þættirnir Í kvöld er gigg eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum kl. 18:50 en fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla eldri þættina inni á Stöð 2 plús.