Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. janúar 2021 13:01 Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson var einn af gestum Ingó í sérstökum áramótaþætti Í kvöld er gigg sem sýndur var á nýársdag á Stöð 2. Skáskot Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. Söngvararnir Einar Ágúst, Jónas Sig, Klara, Erna Hrönn og Bjartmar Guðlaugs ásamt gleðigjafanum Steinda Jr. sáu til þess að koma landanum í réttu stemmningu fyrir nýja árið. Einar Ágúst vakti mikla athygli með einlægum flutningi sínum á lagi Bríetar, Esjan. Klippa: Esjan - Einar Ágúst Klara Elíasdóttir söngkona, sem oft hefur verið kennd við stúlknasveitina Nylon, söng lagið Ár og Öld með mikilli innlifun. Klippa: Ár og Öld - Klara Lag Jónasar Sig, Hamingjan er hér, átti einstaklega vel við þetta kvöld. Hér fyrir neðan má sjá gestina syngja saman í sannkallaðri hamingjusprengju. Klippa: Hamingjan er hér - Jónas Sig, Ingó, Klara, Erna Hrund og Einar Ágúst Áramótabomba þáttarins var að sjálfsögðu enginn annar er Steindi Jr. sem tók áramótalag sitt Djamm í kvöld. Ef það er hægt að líkja sviðsframkomu við flugeldasýningu - þá gæti það átt vel við hér. Klippa: Djamm í kvöld - Steindi Jr. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg hefur göngu sína í kvöld og verður á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:50. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Esjan Tengdar fréttir „Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11. janúar 2021 20:37 „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Söngvararnir Einar Ágúst, Jónas Sig, Klara, Erna Hrönn og Bjartmar Guðlaugs ásamt gleðigjafanum Steinda Jr. sáu til þess að koma landanum í réttu stemmningu fyrir nýja árið. Einar Ágúst vakti mikla athygli með einlægum flutningi sínum á lagi Bríetar, Esjan. Klippa: Esjan - Einar Ágúst Klara Elíasdóttir söngkona, sem oft hefur verið kennd við stúlknasveitina Nylon, söng lagið Ár og Öld með mikilli innlifun. Klippa: Ár og Öld - Klara Lag Jónasar Sig, Hamingjan er hér, átti einstaklega vel við þetta kvöld. Hér fyrir neðan má sjá gestina syngja saman í sannkallaðri hamingjusprengju. Klippa: Hamingjan er hér - Jónas Sig, Ingó, Klara, Erna Hrund og Einar Ágúst Áramótabomba þáttarins var að sjálfsögðu enginn annar er Steindi Jr. sem tók áramótalag sitt Djamm í kvöld. Ef það er hægt að líkja sviðsframkomu við flugeldasýningu - þá gæti það átt vel við hér. Klippa: Djamm í kvöld - Steindi Jr. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg hefur göngu sína í kvöld og verður á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:50.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Esjan Tengdar fréttir „Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11. janúar 2021 20:37 „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11. janúar 2021 20:37
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31