Simone kjörinn þjálfari áratugarins Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 20:26 Diego Simeone. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane. International Federation of Football History and Statistics stóð fyrir kjörinu en Simeone hefur stýrt Atletico frá árinu 2011. Hinn fimmtugi stjóri hefur gert frábæra hluti í spænsku höfuðborginni þó titlarnir hafi ekki verið margir. „Simeone hefur átt frábæru gengi að fagna með Atletico Madrid á þessum áratug: einn deildartitill, spænski bikarinn, ofurbikarinn á Spáni, tveir Evrópudeildartitlar og tvisvar sinnum í öðru sæti í Meistaradeild Evrópu,“ stóð í umsögninni. Diego Simeone named Coach of the Decade despite winning just ONE league title https://t.co/dVmGRVnqUV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Simeone endaði í öðru sætinu með 152 stig en í öðru sætinu var Pep Guardiola með 144 stig. Jurgen Klopp er í þriðja sætinu með 105 stig áður en röðin kemur að Jose Mourinho. Hann er fjórði með 91 stig. Úrslitin eru byggð á stöðu liðanna í öllum keppnum á árunum 2011 til 2020 og Simeone gæti bætt enn fleiri stigum í sarpinn. Hann er nefnilega í efsta sætinu með Atletico Madrid, eins og sakir standa í La Liga. Þeir höfðu betur gegn Sevilla í gær, 2-0. Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
International Federation of Football History and Statistics stóð fyrir kjörinu en Simeone hefur stýrt Atletico frá árinu 2011. Hinn fimmtugi stjóri hefur gert frábæra hluti í spænsku höfuðborginni þó titlarnir hafi ekki verið margir. „Simeone hefur átt frábæru gengi að fagna með Atletico Madrid á þessum áratug: einn deildartitill, spænski bikarinn, ofurbikarinn á Spáni, tveir Evrópudeildartitlar og tvisvar sinnum í öðru sæti í Meistaradeild Evrópu,“ stóð í umsögninni. Diego Simeone named Coach of the Decade despite winning just ONE league title https://t.co/dVmGRVnqUV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Simeone endaði í öðru sætinu með 152 stig en í öðru sætinu var Pep Guardiola með 144 stig. Jurgen Klopp er í þriðja sætinu með 105 stig áður en röðin kemur að Jose Mourinho. Hann er fjórði með 91 stig. Úrslitin eru byggð á stöðu liðanna í öllum keppnum á árunum 2011 til 2020 og Simeone gæti bætt enn fleiri stigum í sarpinn. Hann er nefnilega í efsta sætinu með Atletico Madrid, eins og sakir standa í La Liga. Þeir höfðu betur gegn Sevilla í gær, 2-0.
Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira