„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. janúar 2021 20:37 Á föstudaginn byrjar önnur þáttaröð af tónlistarþáttunum Í kvöld er gigg í umsjón Ingó Veðurguðs. Mynd - Lilja Jóns „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55. Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55.
Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31
Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30