Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 23:01 Gylfi fagnar marki með Moise Kean í enska deildarbikarnum fyrr á tímabilinu, áður en hann var lánaður til PSG. Tony McArdle/Getty Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. Kean gekk í raðir Everton í ágústmánuði 2019 en hann náði sér ekki á strik á Englandi. Hann átti í erfiðleikum með að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið eftir komuna frá Juventus og var að endingu lánaður til PSG. Everton er talið tilbúið að hlusta á tilboð í Kean en þeir vilji að minnsta kosti fá 27 milljónir punda fyrir hann því það er sú upphæð sem þeir borguðu fyrir Kean. Hinn tvítugi Kean hefur notið sín í framlínu PSG, á milli Neymar og Kylian Mbappe, en hann skoraði einungis fjögur mörk í 37 leikjum á Englandi. Við miklu var búist þegar hann kom til Englands en ekki kom mikið út úr því. „Ég hef tækifæri til að læra mikið af þeim,“ sagði Kean í síðasta mánuði um það að spila með Kylian Mbappe og Neymar. „Þeir eru tveir af bestu leikmönnum í heimi. Ég er mjög ánægður að spila með þeim og þeir eru miklir leiðtogar.“ Pochettino var ráðinn þjálfari PSG um helgina en hann stýrði sinni fyrstu æfingu með liðið í gær. Hann stýrir sínum fyrsta leik á miðvikudaginn, tveimur áratugum eftir að hann spilaði með félaginu. PSG 'in talks to sign Moise Kean in £31m permanent deal after successful loan spell' https://t.co/AYooEyEPRF— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Kean gekk í raðir Everton í ágústmánuði 2019 en hann náði sér ekki á strik á Englandi. Hann átti í erfiðleikum með að brjóta sér leið inn í byrjunarliðið eftir komuna frá Juventus og var að endingu lánaður til PSG. Everton er talið tilbúið að hlusta á tilboð í Kean en þeir vilji að minnsta kosti fá 27 milljónir punda fyrir hann því það er sú upphæð sem þeir borguðu fyrir Kean. Hinn tvítugi Kean hefur notið sín í framlínu PSG, á milli Neymar og Kylian Mbappe, en hann skoraði einungis fjögur mörk í 37 leikjum á Englandi. Við miklu var búist þegar hann kom til Englands en ekki kom mikið út úr því. „Ég hef tækifæri til að læra mikið af þeim,“ sagði Kean í síðasta mánuði um það að spila með Kylian Mbappe og Neymar. „Þeir eru tveir af bestu leikmönnum í heimi. Ég er mjög ánægður að spila með þeim og þeir eru miklir leiðtogar.“ Pochettino var ráðinn þjálfari PSG um helgina en hann stýrði sinni fyrstu æfingu með liðið í gær. Hann stýrir sínum fyrsta leik á miðvikudaginn, tveimur áratugum eftir að hann spilaði með félaginu. PSG 'in talks to sign Moise Kean in £31m permanent deal after successful loan spell' https://t.co/AYooEyEPRF— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira