Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:53 Daði Freyr og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum. RÚV Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí. Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38
Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27