Cage leikur tígrisdýrakonunginn Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 22:10 Cage á Film Independent Spirit verðlaunahátíðinni. Getty/Bauer-Griffin Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. AP greinir frá. Þættirnir urðu vinsælir á skömmum tíma og mátti varla drepa niður fæti án þess að heyra minnst á Joe Exotic, Jeff Lowe eða Carole Baskin sem búsett er í Flórída. Tiger King-æðið ætlar engan endi að taka og hefur Óskarsverðlaunaleikarinn Nicolas Cage nú tekið að sér hlutverk tígrisdýrakonungsins í væntanlegri átta þátta þáttaröð. Þó að Cage hafi áður leikið hlutverk brotamanna er um að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð leikarans. Framleiðslufyrirtæki CBS og Imagine koma að þáttunum sem verða byggðir á sögu Joe Exotic eins og hún birtist í greinaröð úr tímaritinu Texas Monthly sem bar heitið Joe Exotic: Drungaleg saga inn í heim manns á ystu nöf. (e. Joe Exotic: A Dark Journey Into the World of a Man Gone Wild) sem Leif Reigstad skrifaði. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. AP greinir frá. Þættirnir urðu vinsælir á skömmum tíma og mátti varla drepa niður fæti án þess að heyra minnst á Joe Exotic, Jeff Lowe eða Carole Baskin sem búsett er í Flórída. Tiger King-æðið ætlar engan endi að taka og hefur Óskarsverðlaunaleikarinn Nicolas Cage nú tekið að sér hlutverk tígrisdýrakonungsins í væntanlegri átta þátta þáttaröð. Þó að Cage hafi áður leikið hlutverk brotamanna er um að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð leikarans. Framleiðslufyrirtæki CBS og Imagine koma að þáttunum sem verða byggðir á sögu Joe Exotic eins og hún birtist í greinaröð úr tímaritinu Texas Monthly sem bar heitið Joe Exotic: Drungaleg saga inn í heim manns á ystu nöf. (e. Joe Exotic: A Dark Journey Into the World of a Man Gone Wild) sem Leif Reigstad skrifaði.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira