Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 20:45 Waititi leikstýrði meðal annars kvikmyndinni Thor: Ragnarok og hlaut mikið lof. Marvel Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi sem þekktastur er fyrir kvikmyndir sínar Jojo Rabbit og Thor: Ragnarok hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Ekkert hefur verið gefið út um útgáfudag myndarinnar en von er á næstu Star Wars mynd árið 2022. Independent greinir frá. Orðrómur hefur verið á flugi um að Waititi, sem leikstýrði þáttum í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars heiminum, myndi verða ráðinn leikstjóri Star Wars myndar. Þá mun Waititi skrifa handritið ásamt handritshöfundi óskarsverðlaunamyndarinnar 1917, Krysty Wilson-Cairns. Fyrsta kvikmyndahandrit hennar var 1917 sem hún vann að ásamt leikstjóranum Sam Mendes, fengu þau meðal annars tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit. Star Wars Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi sem þekktastur er fyrir kvikmyndir sínar Jojo Rabbit og Thor: Ragnarok hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Ekkert hefur verið gefið út um útgáfudag myndarinnar en von er á næstu Star Wars mynd árið 2022. Independent greinir frá. Orðrómur hefur verið á flugi um að Waititi, sem leikstýrði þáttum í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars heiminum, myndi verða ráðinn leikstjóri Star Wars myndar. Þá mun Waititi skrifa handritið ásamt handritshöfundi óskarsverðlaunamyndarinnar 1917, Krysty Wilson-Cairns. Fyrsta kvikmyndahandrit hennar var 1917 sem hún vann að ásamt leikstjóranum Sam Mendes, fengu þau meðal annars tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir frumsamið handrit.
Star Wars Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira