Tvær mikilvægar viðureignir í LoL í kvöld Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson skrifar 2. maí 2020 19:20 Lenovo deildin er í fullum gangi og í kvöld verða tvær viðureignir í League of Legends. Í fyrstu viðureigninni tæklar FH eSports Turboapes United. Aparnir hafa trónað á toppnum ásamt Dusty Academy og eru nokkuð öruggir um að gulltryggja sig í undanúrslit. FH þurfa öll stig sem þeir geta fengið til að vera vissir um að eiga heima í efstu fjórum sætunum og þurfa því að mæta af krafti. Ef þeir missa ekki stjórnina snemma gegn árás apanna gætu þessi tvö stig endað hjá göflurunum. Strax eftir það förum við í botnslaginn, Somnio Esports gegn XY.esports. Það er gríðarlega mikilvægt að komast upp úr áttunda sæti til að detta ekki sjálfkrafa niður um deild en bæði liðin eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Það lið sem sigrar í kvöld er því líklegt til að ná að bjarga sér og því eigum við von á svakalegum leikjum frá þeim. Fyrri viðureignin hefst klukkan átta í kvöld og er hægt að fylgjast með báðum hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti
Lenovo deildin er í fullum gangi og í kvöld verða tvær viðureignir í League of Legends. Í fyrstu viðureigninni tæklar FH eSports Turboapes United. Aparnir hafa trónað á toppnum ásamt Dusty Academy og eru nokkuð öruggir um að gulltryggja sig í undanúrslit. FH þurfa öll stig sem þeir geta fengið til að vera vissir um að eiga heima í efstu fjórum sætunum og þurfa því að mæta af krafti. Ef þeir missa ekki stjórnina snemma gegn árás apanna gætu þessi tvö stig endað hjá göflurunum. Strax eftir það förum við í botnslaginn, Somnio Esports gegn XY.esports. Það er gríðarlega mikilvægt að komast upp úr áttunda sæti til að detta ekki sjálfkrafa niður um deild en bæði liðin eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Það lið sem sigrar í kvöld er því líklegt til að ná að bjarga sér og því eigum við von á svakalegum leikjum frá þeim. Fyrri viðureignin hefst klukkan átta í kvöld og er hægt að fylgjast með báðum hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti