Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2020 11:15 Michael Jordan á nóg til hnífs og skeiðar og hafnaði ótrúlegu tilboði. VÍSIR/GETTY Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki alfarið stjórna sínum ákvörðunum. Menn keppast þessa dagana við að rifja upp sögur af Jordan í tilefni af heimildaþáttaröð ESPN, The Last Dance, þar sem fjallað er um Jordan og Chicago Bulls-liðið sem hann fór fyrir. Umboðsmaðurinn David Falk er einn af þeim: „Ég kom til hans [Jordans] fyrir þremur árum síðan með tilboð upp á 100 milljónir Bandaríkjadala [jafnvirði tæplega 15 milljarða króna]. Það eina sem hann þurfti að gera, fyrir utan að setja nafnið sitt á vöruna, var að mæta í tvo tíma og kynna samninginn. Hann hafnaði því,“ sagði Falk en gaf þó ekki upp hvaða vöru um var að ræða. „Guð blessi hann. Honum hefur gengið svo vel að hann getur alveg valið það sem hann vill en sleppt því sem hann hefur ekki áhuga á. Ég dáist að því. Hann vandar mjög, mjög vel valið á því sem hann tekur þátt í,“ sagði Falk. NBA Tengdar fréttir Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki alfarið stjórna sínum ákvörðunum. Menn keppast þessa dagana við að rifja upp sögur af Jordan í tilefni af heimildaþáttaröð ESPN, The Last Dance, þar sem fjallað er um Jordan og Chicago Bulls-liðið sem hann fór fyrir. Umboðsmaðurinn David Falk er einn af þeim: „Ég kom til hans [Jordans] fyrir þremur árum síðan með tilboð upp á 100 milljónir Bandaríkjadala [jafnvirði tæplega 15 milljarða króna]. Það eina sem hann þurfti að gera, fyrir utan að setja nafnið sitt á vöruna, var að mæta í tvo tíma og kynna samninginn. Hann hafnaði því,“ sagði Falk en gaf þó ekki upp hvaða vöru um var að ræða. „Guð blessi hann. Honum hefur gengið svo vel að hann getur alveg valið það sem hann vill en sleppt því sem hann hefur ekki áhuga á. Ég dáist að því. Hann vandar mjög, mjög vel valið á því sem hann tekur þátt í,“ sagði Falk.
NBA Tengdar fréttir Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00