Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 22:00 Kjartan Atli Kjartansson sló á þráðinn til Kristófers Inga Kristinssonar. MYND/STÖÐ 2 SPORT Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Kristófer var kominn til Parísar þar sem hann dvaldi hjá frændsystkinum sínum áður en hann ákvað að halda til Íslands í síðustu viku vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lýsti heimferðinni í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport: „Ég átti flug á miðvikudegi frá París en það var að ég held öllu flugi frá Evrópu aflýst nema frá London og Osló. Síðan átti ég flug á föstudeginum til London og átti þá að gista í London, en það var rosalega mikið vesen að fá taxa og svona svo ég ætlaði að labba á flugvöllinn. En það var búið að loka gönguleiðinni að flugvellinum svo ég komst ekkert þangað. Það vildi enginn leigubíll ná í mig, svo ég var næstum því búinn að missa af fluginu,“ sagði Kristófer, sem slapp með skrekkinn: „Ég þurfti að hlaupa á einhverja strætóstöð og strætóinn samþykkti að skutla mér. Þegar ég kom að hliðinu stóð á skilti að það væri að loka. Ég þurfti að hlaupa alla leið yfir og rétt náði þessu,“ sagði Kristófer sem er nú kominn heim og er í sóttkví. Klippa: Sportið í dag - Kristófer um ferðasögu sína heim til Íslands Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Kristófer var kominn til Parísar þar sem hann dvaldi hjá frændsystkinum sínum áður en hann ákvað að halda til Íslands í síðustu viku vegna kórónuveirufaraldursins. Hann lýsti heimferðinni í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport: „Ég átti flug á miðvikudegi frá París en það var að ég held öllu flugi frá Evrópu aflýst nema frá London og Osló. Síðan átti ég flug á föstudeginum til London og átti þá að gista í London, en það var rosalega mikið vesen að fá taxa og svona svo ég ætlaði að labba á flugvöllinn. En það var búið að loka gönguleiðinni að flugvellinum svo ég komst ekkert þangað. Það vildi enginn leigubíll ná í mig, svo ég var næstum því búinn að missa af fluginu,“ sagði Kristófer, sem slapp með skrekkinn: „Ég þurfti að hlaupa á einhverja strætóstöð og strætóinn samþykkti að skutla mér. Þegar ég kom að hliðinu stóð á skilti að það væri að loka. Ég þurfti að hlaupa alla leið yfir og rétt náði þessu,“ sagði Kristófer sem er nú kominn heim og er í sóttkví. Klippa: Sportið í dag - Kristófer um ferðasögu sína heim til Íslands Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. 30. mars 2020 23:00