Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 07:00 Böðvar Guðjónsson hefur gert það gott sem formaður kkd. KR undanfarin ár. vísir/s2s Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað á nýjan leik í haust. Böðvar hefur setið lengi í stjórn KR og fagnað á vorin síðustu sjö ár er KR hefur orðið Íslandsmeistari. Hann er hissa á því að önnur félög séu nú þegar byrjuð að semja við erlenda leikmenn þegar ekki er vitað hvernig staðan verður í efnahagslífinu í haust. Böðvar fór yfir þetta og margt annað er hann var gestur hjá þeim Kjartani Atla og Henry Birgi í Sportinu í dag sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær eins og alla aðra virka daga. „Það er þeirra að gera það en jú ég er hissa á því. Ég hefði viljað sjá meiri samvinnu. Ég hefði gjarnan vilja formannafund strax eftir 4. maí sem við ætlum reyndar að boða til núna, bara til þess að heyra hljóðið í fólki og sjá hvort að við getum gert etthvað heiðursmannasamkomulag um hlutina,“ sagði Böðvar og fór frekar ofan í kjölinn á þessu. „Þá sérstaklega varðandi fjölda erlenda leikmanna. Plús það að það er ömurlegt að hafa íslensku strákana okkar á tréverkinu með þrjá til fimm erlenda leikmenn inn á. Það er bara ekkert gaman.“ Klippa: Sportið í kvöld - Böðvar um fjölda erlenda leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Sportið í dag KR Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjá meira
Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað á nýjan leik í haust. Böðvar hefur setið lengi í stjórn KR og fagnað á vorin síðustu sjö ár er KR hefur orðið Íslandsmeistari. Hann er hissa á því að önnur félög séu nú þegar byrjuð að semja við erlenda leikmenn þegar ekki er vitað hvernig staðan verður í efnahagslífinu í haust. Böðvar fór yfir þetta og margt annað er hann var gestur hjá þeim Kjartani Atla og Henry Birgi í Sportinu í dag sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær eins og alla aðra virka daga. „Það er þeirra að gera það en jú ég er hissa á því. Ég hefði viljað sjá meiri samvinnu. Ég hefði gjarnan vilja formannafund strax eftir 4. maí sem við ætlum reyndar að boða til núna, bara til þess að heyra hljóðið í fólki og sjá hvort að við getum gert etthvað heiðursmannasamkomulag um hlutina,“ sagði Böðvar og fór frekar ofan í kjölinn á þessu. „Þá sérstaklega varðandi fjölda erlenda leikmanna. Plús það að það er ömurlegt að hafa íslensku strákana okkar á tréverkinu með þrjá til fimm erlenda leikmenn inn á. Það er bara ekkert gaman.“ Klippa: Sportið í kvöld - Böðvar um fjölda erlenda leikmanna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Sportið í dag KR Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjá meira