Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 15:24 Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. AP/Manu Fernandez Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Þrátt fyrir að dregið hafi úr fjölgun nýrra greindra smita fjölgar dauðsföllum sífellt, fyrir utan smávægilega fækkun fyrir helgi. Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. Alls hafa greinst 102.136 smit. Spánn er næst efst á lista ríkja þar sem flestir hafa dáið. Ítalía er efst en þar hafa 12.428 dáið, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. Flestir Spánverjar voru settir í útgöngubann þann 14. mars en nýja kórónuveiran virðist hafa haldið áfram að dreifa úr sér en þó hægar en áður. Meðal þeirra sem hafa smitast eru þrír ráðherrar og eiginkona Pedro Sanchez, forsætisráðherra. Þar að auki hafa þrír af fimm meðlimum sérstakrar nefndar sem stofnuð var til að veita þjóðinni upplýsingar um faraldurinn greinst með veiruna, samkvæmt frétt Reuters. Sjá einnig: Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim El País segir að skimun fyrir smitum nái enn eingöngu til fólks sem sýnir mikil einkenni. Það þykir til marks um að útbreiðsla veirunnar sé í raun mun meiri en vitað sé. Til að mynda hafi greinst 29.284 smit í Madríd en þar hafa þó 3.865 dáið sem þykir óeðlilega hátt hlutfall. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Þrátt fyrir að dregið hafi úr fjölgun nýrra greindra smita fjölgar dauðsföllum sífellt, fyrir utan smávægilega fækkun fyrir helgi. Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. Alls hafa greinst 102.136 smit. Spánn er næst efst á lista ríkja þar sem flestir hafa dáið. Ítalía er efst en þar hafa 12.428 dáið, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. Flestir Spánverjar voru settir í útgöngubann þann 14. mars en nýja kórónuveiran virðist hafa haldið áfram að dreifa úr sér en þó hægar en áður. Meðal þeirra sem hafa smitast eru þrír ráðherrar og eiginkona Pedro Sanchez, forsætisráðherra. Þar að auki hafa þrír af fimm meðlimum sérstakrar nefndar sem stofnuð var til að veita þjóðinni upplýsingar um faraldurinn greinst með veiruna, samkvæmt frétt Reuters. Sjá einnig: Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim El País segir að skimun fyrir smitum nái enn eingöngu til fólks sem sýnir mikil einkenni. Það þykir til marks um að útbreiðsla veirunnar sé í raun mun meiri en vitað sé. Til að mynda hafi greinst 29.284 smit í Madríd en þar hafa þó 3.865 dáið sem þykir óeðlilega hátt hlutfall.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Verið að taka ákvörðun varðandi rýmingar á Austfjörðum Innlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira