Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 13:40 Aprílgabbið heppnaðist einstaklega vel. Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða. Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða.
Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira