„Ólýsanleg tilfinning“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 16:15 Daníel, Samúel, Mario, Kjartan og Kristján eru saman í þungarokksveitinni Cult of Lilith. „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum er ólýsanleg tilfinning,“ segir Samúel Örn Böðvarsson bassaleikari þungarokksveitarinnar Cult of Lilith sem hefur skrifað undir alþjóðlegan plötusamning við bandaríska útgáfurisann Metal Blade Records. „Við erum ótrúlega stoltir af þessari plötu og getum ekki beðið eftir að leyfa fólki að heyra.” Sveitin var stofnuð árið 2015 og dregur innblástur sinn frá ýmsum áttum. Sveitin hefur getið sér gott orð í íslensku þungarokki og gaf út smáskífuna Arkanum árið 2016 sem fékk lof gagnrýnenda. Tónlist sveitarinnar blandar saman framsæknu dauðarokki við klassíska tónlist sem og barokki og flamenco. Hljómsveitin hefur deilt sviði með öllum helstu þungarokksveitum landsins og hitaði meðal annars upp fyrir þýsku öfgarokksveitina Defeated Sanity árið 2017. Cult of Lilith hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í lok árs 2018 og lauk upptökum hennar í byrjun árs 2019. Um hljóðblöndun sá Dave Otero hjá Flatline Audio í Denver, Colorado en hann hefur séð um hljóðblöndun fyrir bönd eins og Cattle Decapitation og Archspire sem aðdáendur öfgarokks ættu að kannast vel við. Áætlað er að platan komi út seinna á árinu. Sveitina skipar þá: Daníel Þór Hannesson – Gítar Kristján Jóhann Júlíusson – Gítar Samúel Örn Böðvarsson – Bassi Kjartan Harðarson – Trommur Mario Infantes Ávalos – Söngur Tónlist Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
„Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum er ólýsanleg tilfinning,“ segir Samúel Örn Böðvarsson bassaleikari þungarokksveitarinnar Cult of Lilith sem hefur skrifað undir alþjóðlegan plötusamning við bandaríska útgáfurisann Metal Blade Records. „Við erum ótrúlega stoltir af þessari plötu og getum ekki beðið eftir að leyfa fólki að heyra.” Sveitin var stofnuð árið 2015 og dregur innblástur sinn frá ýmsum áttum. Sveitin hefur getið sér gott orð í íslensku þungarokki og gaf út smáskífuna Arkanum árið 2016 sem fékk lof gagnrýnenda. Tónlist sveitarinnar blandar saman framsæknu dauðarokki við klassíska tónlist sem og barokki og flamenco. Hljómsveitin hefur deilt sviði með öllum helstu þungarokksveitum landsins og hitaði meðal annars upp fyrir þýsku öfgarokksveitina Defeated Sanity árið 2017. Cult of Lilith hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í lok árs 2018 og lauk upptökum hennar í byrjun árs 2019. Um hljóðblöndun sá Dave Otero hjá Flatline Audio í Denver, Colorado en hann hefur séð um hljóðblöndun fyrir bönd eins og Cattle Decapitation og Archspire sem aðdáendur öfgarokks ættu að kannast vel við. Áætlað er að platan komi út seinna á árinu. Sveitina skipar þá: Daníel Þór Hannesson – Gítar Kristján Jóhann Júlíusson – Gítar Samúel Örn Böðvarsson – Bassi Kjartan Harðarson – Trommur Mario Infantes Ávalos – Söngur
Tónlist Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira