Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson Wildcats á móti Rhode Island. Getty/Anthony Nesmith Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að skrá sig í nýliðavalið eins og hann gerði í fyrra. Jón Axel staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. „Já, ég er búinn að ákveða að fara í nýliðavalið þó eins og er sé allt í óvissu hérna þar sem allt er lokað. Fyrsta skrefið hjá mér er að fá mér umboðsmann, ég er með nokkra í sigtinu og á eftir að velja úr en geri það örugglega í þessari viku,“ sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Valið á að fara fram í Brooklyn í New York 25. júní. https://t.co/ak2p2N07fF pic.twitter.com/Qim0lAihSm— mbl.is SPORT (@mblsport) March 31, 2020 Nýliðavalið fer fram í Barclays Center sem er heimahöll Brooklyn Nets liðsins í New York borg en það fer fram 25. júní næstkomandi. Jón Axel dró sig út í fyrra áður en nýliðavalið fór fram og mátti því taka þátt í því í ár. Jón Axel Guðmundsson fylgir því í fótspor Trygga Hlinasonar sem tók þátt í nýliðavalinu sumarið 2018 en var þá ekki valinn. Jón Axel Guðmundsson er að klára sinn feril með Davidson-háskólanum en missti af síðustu leikjunum og síðustu úrslitakeppninni vegna kórónuveirunnar. Á fjórum árum sínum með Davidson spilaði hann 128 leiki þar af 126 þeirra í byrjunarliði. Hann skoraði 1700 stig, tók 785 fráköst, gaf 567 stoðsendingar og stal 160 boltum. Jón Axel skoraði alls 218 þriggja stiga körfur fyrir Davidson. Á lokaári sínu við skólann var Jón Axel með 14,5 stig, 7,1 frákast og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var efstur hjá liðinu í fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum auk þess að vera næststigahæstur. NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur ákveðið að skrá sig í nýliðavalið eins og hann gerði í fyrra. Jón Axel staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. „Já, ég er búinn að ákveða að fara í nýliðavalið þó eins og er sé allt í óvissu hérna þar sem allt er lokað. Fyrsta skrefið hjá mér er að fá mér umboðsmann, ég er með nokkra í sigtinu og á eftir að velja úr en geri það örugglega í þessari viku,“ sagði Jón Axel við Morgunblaðið. Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Valið á að fara fram í Brooklyn í New York 25. júní. https://t.co/ak2p2N07fF pic.twitter.com/Qim0lAihSm— mbl.is SPORT (@mblsport) March 31, 2020 Nýliðavalið fer fram í Barclays Center sem er heimahöll Brooklyn Nets liðsins í New York borg en það fer fram 25. júní næstkomandi. Jón Axel dró sig út í fyrra áður en nýliðavalið fór fram og mátti því taka þátt í því í ár. Jón Axel Guðmundsson fylgir því í fótspor Trygga Hlinasonar sem tók þátt í nýliðavalinu sumarið 2018 en var þá ekki valinn. Jón Axel Guðmundsson er að klára sinn feril með Davidson-háskólanum en missti af síðustu leikjunum og síðustu úrslitakeppninni vegna kórónuveirunnar. Á fjórum árum sínum með Davidson spilaði hann 128 leiki þar af 126 þeirra í byrjunarliði. Hann skoraði 1700 stig, tók 785 fráköst, gaf 567 stoðsendingar og stal 160 boltum. Jón Axel skoraði alls 218 þriggja stiga körfur fyrir Davidson. Á lokaári sínu við skólann var Jón Axel með 14,5 stig, 7,1 frákast og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var efstur hjá liðinu í fráköstum, stoðsendingum og stolnum boltum auk þess að vera næststigahæstur.
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira