Írum sagt að halda sig heima fram að páskum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 23:22 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. AP/Steve Humphreys Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar. Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar.
Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira