Bein útsending: XY.esports og Dusty Academy mætast í League of Legends Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 19:00 Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16