Fyrrum forseti Juventus allt annað en sáttur með Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 09:30 Cristiano Ronaldo er nú heima í Portúgal. vísir/getty Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. Þegar ítalska úrvalsdeildin var sett á ís var Ronaldo fljótur að koma sér aftur til Portúgals. Móður hans hafði glímt við veikindi og fékk hann leyfi til þess að fara til fjölskyldu sinnar, í stað þess að vera í sóttkví á Ítalíu þar sem liðsfélagi Daniele Rugani greindist með veiruna. Giovanni er þó ekki sáttur með að félagið hafi hleypt honum til Portúgals þar sem nú hafa fleiri leikmenn farið til heimalandsins. Þeir þurfa því að vera aftur í fjórtán daga sóttkví við komuna til Ítalíu. Cristiano Ronaldo slammed for heading home to quarantine in luxury Madeira villa with his family https://t.co/FzqoSEm21e— MailOnline Sport (@MailSport) March 26, 2020 „Hlutirnir urðu flóknir hjá Juventus þegar Ronaldo fékk leyfi til þess að fara. Ronaldo sagði að hann hafi farið til Portúgals vegna móður sinnar en það birtast bara myndir af honum í sundlauginni. Þegar þessi ákvörðun var tekin, datt þetta allt í sundur og hinir vilja fara. Þeir hefðu allir átt að vera bara í sóttkví,“ sagði hann við Radio Punto Nuovo. Gonzalo Higuain, Miralem Pjanic, Sami Khedira, Douglas Costa og Rodrigo Bentancur snéru allir heim í síðustu viku. „Að gagnrýna þá er auðvelt en ég veit ekki afhverju sumir leikmennirnir vildu yfirgefa Ítalíu. Þegar þeir snúa aftur verður erfiðara fyrir þá að komast aftur í form því þeir verða í sóttkví í fjórtán daga.“ Ítalski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. Þegar ítalska úrvalsdeildin var sett á ís var Ronaldo fljótur að koma sér aftur til Portúgals. Móður hans hafði glímt við veikindi og fékk hann leyfi til þess að fara til fjölskyldu sinnar, í stað þess að vera í sóttkví á Ítalíu þar sem liðsfélagi Daniele Rugani greindist með veiruna. Giovanni er þó ekki sáttur með að félagið hafi hleypt honum til Portúgals þar sem nú hafa fleiri leikmenn farið til heimalandsins. Þeir þurfa því að vera aftur í fjórtán daga sóttkví við komuna til Ítalíu. Cristiano Ronaldo slammed for heading home to quarantine in luxury Madeira villa with his family https://t.co/FzqoSEm21e— MailOnline Sport (@MailSport) March 26, 2020 „Hlutirnir urðu flóknir hjá Juventus þegar Ronaldo fékk leyfi til þess að fara. Ronaldo sagði að hann hafi farið til Portúgals vegna móður sinnar en það birtast bara myndir af honum í sundlauginni. Þegar þessi ákvörðun var tekin, datt þetta allt í sundur og hinir vilja fara. Þeir hefðu allir átt að vera bara í sóttkví,“ sagði hann við Radio Punto Nuovo. Gonzalo Higuain, Miralem Pjanic, Sami Khedira, Douglas Costa og Rodrigo Bentancur snéru allir heim í síðustu viku. „Að gagnrýna þá er auðvelt en ég veit ekki afhverju sumir leikmennirnir vildu yfirgefa Ítalíu. Þegar þeir snúa aftur verður erfiðara fyrir þá að komast aftur í form því þeir verða í sóttkví í fjórtán daga.“
Ítalski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira