Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 13:10 Hljóðfæraleikararnir Herdís Anna Jónsdóttir og Steef Van Oosterhout vilja létta landanum lífið. Vísir/Sigurjón Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira