Spánverjar loka hótelum og senda alla heim Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2020 15:59 Lögregluþjónar neita manni að fara yfir landamæri Spánar og Frakklands í bænum Irun. EPA/JAVIER ETXEZARRETA Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020 Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira