NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 11:45 Donovan Mitchell er á sína þriðja tímabili í NBA-deildinni og hefur spilað allan feril sinn með Utah Jazz. Getty/Alex Goodlett Donovan Mitchell, stjörnubakvörður Utah Jazz, var annar NBA-leikmaðurinn sem greindist með kórónuveiruna og hann sagði frá sinni upplifun af veirunni í viðtali við „Good Morning America“ á ABC sjónvarpsstöðinni. Áður en sýni Donovan Mitchell kom út jákvætt þá hafði liðsfélagi hans Rudy Gobert greinst með veiruna sem varð til þess að NBA deildin tók þá risastóru ákvörðun að fresta öllum leikjum í deildinni. „Ég er ekki með nein einkenni og er ekki veikur. Ég gæti farið út á götu og það myndi enginn vita að ég væri veikur ef það væri ekki opinbert að ég væri með veiruna,“ sagði Donovan Mitchell í morgunþætti ABC. Donovan Mitchell er stjörnuleikmaður en í vetur var hann með 24,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hækkað meðalskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Donovan Mitchell says the coronavirus test he took wasn't fun: "I ended up crying" https://t.co/XtacySEms6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 17, 2020 „Það er það sem er ógnvekjandi við þessa veiru. Það lítur út fyrir að það sé allt í lagi með þig og þú ert í lagi en þú veist aldrei við hverja þú ert að tala og til hverja þeir fara síðan,“ sagði Donovan. „Núna skiptir það mestu máli fyrir mig að halda mig í einangrun og smita ekki aðra. Ég hef engin einkenni sem er sérstöku staða. Ég grínast alltaf með það ef fólk spyr að ég væri tilbúinn í sjö leikja seríu á morgun. Ég er heppin með það,“ sagði Donovan Mitchell en hann er 23 ára gamall og í frábæru formi. "I think that's the scariest part about this virus, is that you may seem fine, be fine and you never know who you may be talking to who they're going home to." https://t.co/H8Wk1aZNBO— Good Morning America (@GMA) March 16, 2020 Donovan Mitchell er ánægður með að hafa farið í sýnatöku og sérstaklega að hún sé afstaðin því það var ekki skemmtilegt upplifun. „Hjá okkur þurfti að taka sýni úr kokinu. Það voru líka verstu fimmtán sekúndurnar sem ég hef upplifað. Ég endaði á því að fara að gráta, það runnu tár niður kinnarnar. Þetta var var mjög sérstakt en ég er feginn að hafa klárað þetta,“ sagði Donovan Mitchell en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Donovan Mitchell, stjörnubakvörður Utah Jazz, var annar NBA-leikmaðurinn sem greindist með kórónuveiruna og hann sagði frá sinni upplifun af veirunni í viðtali við „Good Morning America“ á ABC sjónvarpsstöðinni. Áður en sýni Donovan Mitchell kom út jákvætt þá hafði liðsfélagi hans Rudy Gobert greinst með veiruna sem varð til þess að NBA deildin tók þá risastóru ákvörðun að fresta öllum leikjum í deildinni. „Ég er ekki með nein einkenni og er ekki veikur. Ég gæti farið út á götu og það myndi enginn vita að ég væri veikur ef það væri ekki opinbert að ég væri með veiruna,“ sagði Donovan Mitchell í morgunþætti ABC. Donovan Mitchell er stjörnuleikmaður en í vetur var hann með 24,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hækkað meðalskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Donovan Mitchell says the coronavirus test he took wasn't fun: "I ended up crying" https://t.co/XtacySEms6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 17, 2020 „Það er það sem er ógnvekjandi við þessa veiru. Það lítur út fyrir að það sé allt í lagi með þig og þú ert í lagi en þú veist aldrei við hverja þú ert að tala og til hverja þeir fara síðan,“ sagði Donovan. „Núna skiptir það mestu máli fyrir mig að halda mig í einangrun og smita ekki aðra. Ég hef engin einkenni sem er sérstöku staða. Ég grínast alltaf með það ef fólk spyr að ég væri tilbúinn í sjö leikja seríu á morgun. Ég er heppin með það,“ sagði Donovan Mitchell en hann er 23 ára gamall og í frábæru formi. "I think that's the scariest part about this virus, is that you may seem fine, be fine and you never know who you may be talking to who they're going home to." https://t.co/H8Wk1aZNBO— Good Morning America (@GMA) March 16, 2020 Donovan Mitchell er ánægður með að hafa farið í sýnatöku og sérstaklega að hún sé afstaðin því það var ekki skemmtilegt upplifun. „Hjá okkur þurfti að taka sýni úr kokinu. Það voru líka verstu fimmtán sekúndurnar sem ég hef upplifað. Ég endaði á því að fara að gráta, það runnu tár niður kinnarnar. Þetta var var mjög sérstakt en ég er feginn að hafa klárað þetta,“ sagði Donovan Mitchell en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti