Meiðsli Coutinho gætu haft áhrif á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 31. desember 2020 08:00 Coutinho liggur óvígur eftir í fyrrakvöld. Urbanandsport/NurPhoto Philippe Coutinho, miðjumaður Barcelona, meiddist illa í leik liðsins gegn Eibar í fyrrakvöld en Börsungar töpuðu mikilvægum stigum er leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Coutinho kom inn af bekknum í síðari hálfleik en þurfti að fra af velli í uppbótartíma eftir meiðslin. Hann meiddist á hné og nú er ljóst að hann verður frá í einhvern tíma. Börsungar gáfu frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að hann muni gangast undir skoðun á næstu dögum en ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Þetta mun ekki bara hafa áhrif á Barcelona því þau gætu einnig haft áhrif á ensku meistarana í Liverpool þar sem Brasilíumaðurinn lék til ársins 2018 er hann var keyptur fyrir 130 milljónir punda. Barcelona dealt blow with Coutinho to undergo surgery..and it could affect Liverpool too https://t.co/zj8Ezk18zv— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 Þegar Coutinho hefur spilað hundrað leiki fyrir Barcelona, þurfa þeir að borga Liveprool átján milljónir evra, en líkur voru á að Coutinho myndi fara í hundrað leikina á þessu ári. Hann er nú búinn að leika 90 leiki frá því að hann kom til félagsins en talið er að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Svo spurningin er hvort að meiðslin geri það að verkum að leikirnir verði ekki hundrað. Hann hefur ekki verið fastamaður hjá Barcelona á leiktíðinni en hefur verið að fá tækifæri að undanförnu hjá Ronald Koeman eftir að hafa verið á láni hjá Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Sjá meira
Coutinho kom inn af bekknum í síðari hálfleik en þurfti að fra af velli í uppbótartíma eftir meiðslin. Hann meiddist á hné og nú er ljóst að hann verður frá í einhvern tíma. Börsungar gáfu frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að hann muni gangast undir skoðun á næstu dögum en ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Þetta mun ekki bara hafa áhrif á Barcelona því þau gætu einnig haft áhrif á ensku meistarana í Liverpool þar sem Brasilíumaðurinn lék til ársins 2018 er hann var keyptur fyrir 130 milljónir punda. Barcelona dealt blow with Coutinho to undergo surgery..and it could affect Liverpool too https://t.co/zj8Ezk18zv— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 Þegar Coutinho hefur spilað hundrað leiki fyrir Barcelona, þurfa þeir að borga Liveprool átján milljónir evra, en líkur voru á að Coutinho myndi fara í hundrað leikina á þessu ári. Hann er nú búinn að leika 90 leiki frá því að hann kom til félagsins en talið er að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Svo spurningin er hvort að meiðslin geri það að verkum að leikirnir verði ekki hundrað. Hann hefur ekki verið fastamaður hjá Barcelona á leiktíðinni en hefur verið að fá tækifæri að undanförnu hjá Ronald Koeman eftir að hafa verið á láni hjá Bayern Munchen á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Sjá meira
Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. 30. desember 2020 17:01
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. 30. desember 2020 15:00
Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22. desember 2020 23:00