Viðburðurinn verður í beinni útsendingu í gegnum Facebook og Twitch og einnig verður hægt að hlusta á tónleikana í beinni Útvarp 101 á FM94,1.
Eru tónleikarnir hluti af verkefninu Sköpum Líf í lokun og er það styrkt af Reykjavíkurborg.
Hér að neðan eru tónleikar Unu Schram.