Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Stefán Árni Pálsson skrifar 23. desember 2020 16:01 Jólatónleikar Fíladelfíu verða á sínum stað og síðan Valdimar í Hljómahöllinni. Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. Þann 29. desember verða tónleikar Sniglabandsins í beinni á Vísi og hefjast þeir klukkan 20. Daginn eftir, þann 30. desember verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:00. Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður í hátíðarhöldum margra Suðurnesjamanna. Á þessum tónleikum hefur engu verið til sparað í ljósa- og hljóðbúnaði og allt lagt í sölurnar til þess að enda árið með sem tilkomumestum hætti. Valdimar stígur á sviðið klukkan 20:00 og standa tónleikarnir yfir til klukkan 21. Árið 2019 náðist ekki að halda þessa tónleika vegna anna hjá sveitinni við undirbúning 10 ára afmælistónleika Valdimars í Hörpu sem áttu að fara fram fyrr á þessu ári en svo gripu örlögin í taumana og er óhætt að segja að fátt hafi gengið eftir plani árið 2020. Svo á nýárskvöld verður Áramótaball og styrktartónleikar fyrir Seyðisfjörð í beinni á Vísi fram á rauða nótt. Stefnan er að streyma útsendingunni frá 01:00- 04:30. Tónlist Jól Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira
Þann 29. desember verða tónleikar Sniglabandsins í beinni á Vísi og hefjast þeir klukkan 20. Daginn eftir, þann 30. desember verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:00. Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður í hátíðarhöldum margra Suðurnesjamanna. Á þessum tónleikum hefur engu verið til sparað í ljósa- og hljóðbúnaði og allt lagt í sölurnar til þess að enda árið með sem tilkomumestum hætti. Valdimar stígur á sviðið klukkan 20:00 og standa tónleikarnir yfir til klukkan 21. Árið 2019 náðist ekki að halda þessa tónleika vegna anna hjá sveitinni við undirbúning 10 ára afmælistónleika Valdimars í Hörpu sem áttu að fara fram fyrr á þessu ári en svo gripu örlögin í taumana og er óhætt að segja að fátt hafi gengið eftir plani árið 2020. Svo á nýárskvöld verður Áramótaball og styrktartónleikar fyrir Seyðisfjörð í beinni á Vísi fram á rauða nótt. Stefnan er að streyma útsendingunni frá 01:00- 04:30.
Tónlist Jól Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira