Árstíðir kveðja árið með lofsöng Ritstjórn Albumm skrifar 29. desember 2020 09:01 Hljómsveitin Árstíðir. Fyrir skömmu sendi hljómsveitin Árstíðir frá sér myndband við lagið Passion. „Flestir tónlistarmenn hafa þurft mikla ástríðu til að komast í gegnum árið 2020 og gefast hreinlega ekki upp. Þess vegna fannst okkur við hæfi að kveðja þetta ár með lofsöng um ástríðu og von um bjartari tíma 2021,“ segir Ragnar Ólafsson söngvari. watch on YouTube Lagið Passion birtist plötu Árstíða er nefnist Nivalis, og var gefinn út 2018. Lagið verður síðasti myndbandssíngullinn af þeirri plötu áður en árstíðarmenn fara að hljóðrita sína næstu, sjöundu hljóðversplötu, snemma á nýju ári. Árstíðir á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið
„Flestir tónlistarmenn hafa þurft mikla ástríðu til að komast í gegnum árið 2020 og gefast hreinlega ekki upp. Þess vegna fannst okkur við hæfi að kveðja þetta ár með lofsöng um ástríðu og von um bjartari tíma 2021,“ segir Ragnar Ólafsson söngvari. watch on YouTube Lagið Passion birtist plötu Árstíða er nefnist Nivalis, og var gefinn út 2018. Lagið verður síðasti myndbandssíngullinn af þeirri plötu áður en árstíðarmenn fara að hljóðrita sína næstu, sjöundu hljóðversplötu, snemma á nýju ári. Árstíðir á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið