Fluguhnýtingarkassar smíðaðir af föngum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2020 20:06 Jón Ingi Jónsson, fangavörður og umsjónarmaður smíðaverkstæðisins á Litla Hrauni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fluguhnýtingar kassar smíðaðir af föngum á Litla Hrauni renna út eins og heitar lummur til veiðimanna, sem þurfa að geyma flugurnar sínum á góðum stað. Efni úr gömlu varðstjóraborði á Litla Hrauni er meðal annars notað í kassana. Það er stöðugt verið að vinna í því að vinna verkefni fyrri fangana á Litla Hrauni. Á staðnum er smíðaverkstæði þar sem fangarnir taka að sér ýmis verkefni en það nýjasta hjá þeim er að smíða fluguhnýtingar kassa. „Svona verkefni ræktar samband á milli handar og huga og hjálpar föngnum aðeins að gleyma í hvernig aðstæðum þeir eru. Það er þannig að það er einn maður hérna sem heitir Jón Þór og er meðferðarfulltrúi hérna, sem er ógurlegur fluguveiðimaður, hann gaukaði þessari hugmynd að mér,“ segir Jón Ingi Jónsson, fangavörður og umsjónarmaður smíðaverkstæðisins á Litla Hrauni. Fangarnir hafa smíðað eða eru að smíða fimmtán fluguhnýtingar kassa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Ingi segir fangana hafa mjög gaman af þessu verkefni, ekki síst vegna þess hvað það fær góðar viðtökur og hvað margir veiðimenn hafi áhuga á að eignast svona kassa. „Þetta kennir drengjunum að vinna með höndum og láta daginn líða við svona uppbyggjandi störf.“ Jón Ingi segir frábært að stýra verkstæðinu á Litla Hrauni og sjá hvað margir af föngnum eru mikil verkmenn. Árborg Fangelsismál Stangveiði Handverk Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Sjá meira
Það er stöðugt verið að vinna í því að vinna verkefni fyrri fangana á Litla Hrauni. Á staðnum er smíðaverkstæði þar sem fangarnir taka að sér ýmis verkefni en það nýjasta hjá þeim er að smíða fluguhnýtingar kassa. „Svona verkefni ræktar samband á milli handar og huga og hjálpar föngnum aðeins að gleyma í hvernig aðstæðum þeir eru. Það er þannig að það er einn maður hérna sem heitir Jón Þór og er meðferðarfulltrúi hérna, sem er ógurlegur fluguveiðimaður, hann gaukaði þessari hugmynd að mér,“ segir Jón Ingi Jónsson, fangavörður og umsjónarmaður smíðaverkstæðisins á Litla Hrauni. Fangarnir hafa smíðað eða eru að smíða fimmtán fluguhnýtingar kassa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón Ingi segir fangana hafa mjög gaman af þessu verkefni, ekki síst vegna þess hvað það fær góðar viðtökur og hvað margir veiðimenn hafi áhuga á að eignast svona kassa. „Þetta kennir drengjunum að vinna með höndum og láta daginn líða við svona uppbyggjandi störf.“ Jón Ingi segir frábært að stýra verkstæðinu á Litla Hrauni og sjá hvað margir af föngnum eru mikil verkmenn.
Árborg Fangelsismál Stangveiði Handverk Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Sjá meira