Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Ritstjórn Albumm skrifar 20. desember 2020 09:00 Margrét valdi fimm skotheldar plötur á listann sinn. Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið
Margrét er meðlimur hljómsveitarinnar Himbrima en þessa dagana er hún að semja mikið af nýrri tónlist fyrir sveitina. Fyrir nokkrum dögum póstaði hún ansi skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sína sem hefur fengið mikla athygli. Myndbandið er af Margréti og manninum hennar, Birki Rafn Gíslasyni taka jólasmellinn Mistletoe og er það virkilega vel gert. Margrét er um þessar mundir að semja tónlist fyrir píanó “instrumental” plötu sem kemur út von bráðar. Það er tilvalið að fá Margréti í Fimm uppáhalds plötur á Albumm.is en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plöturnar. 1. Wounded Rhymes með Lykke Li 2. The Altar með BANKS 3. Philharmonics með Agnes Obel 4. I Speak Because I Can með Laura Marling 5. Misery Is a Butterfly með Blonde Redhead Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið