Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:33 Sarah Bouhaddi í spjalli við Reshmin Chowdhury og Ruud Gullit í gengum vefinn eftir að tilkynnt var um verðlaunin. Valeriano Di Domenico/Getty Images Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira