Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2020 14:45 Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson áttu bæði flott ár. KKÍ Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og landsliðsþjálfurum. Martin er að fá tilnefninguna í fimmta skipti og fimmta árið í röð. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fyrsta sinn. Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England Sara Rún er að hljóta viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sara Rún samdi svo við Leicester Riders í Bretlandi í fyrra. Síðastliðið vor varð hún deildarbikarmeistari með sínu liði og var valinn besti leikmaður liðsins í úrslitunum. Í deildinni var hún að skora tæp 17 stig og taka sex fráköst að meðaltali í leik en liðið hennar var í fyrsta til öðru sæti þegar deildin var stoppuð vegna heimsfaraldsins. Með íslenska landsliðinu hefur Sara Rún tekið stórt skref í framlagi en hún sýndi styrk sinn í landsleikjunum tveim í nóvember og sannaði að hún getur verið einn af burðarásum liðsins á næstu árum. Þá leiddi hún liðið í öllum helstu tölfræðiþáttum, það er yfir stig, fráköst og stoðsendingar og var besti leikmaður liðsins í leikjunum tveim. Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson. Martin Hermannsson · Valencia, Spánn (Alba Berlin í Þýskaland á síðustu leiktíð) Martin er kjörinn körfuknattleikskarl ársins fimmta árið í röð. Martin hefur á undanförnum árum verið burðarás íslenska landsliðsins og er á sínu 26. aldursári einn mikivægasti leikmaður liðsins. Hann hefur tekið framförum í leik sínum ár eftir ár og sýnir framganga hans sem atvinnumaður það berlega. Martin kláraði sitt annað ár með Alba Berlin í Þýskalandi á síðasta tímabili þar sem hann hann bætti sig milli ára og var lykilmaður í liði sínu í sterkri atvinnumannadeild þar í landi. Hann átti mjög gott ár hvað varðar tölfræði og framlag fyrir liðið sitt. Alba Berlín vann tvöfalt, bæði deild og bikar heimafyrir, og þá lék liðið í EuroLeague, meistardeildinni í körfuknattleik þar sem Martin var m.a valinn leikmaður umferðarinnar sem er frábært afrek, en hann er annar íslendingurinn til að leika í EuroLeague, meistaradeild sterkustu liða Evrópu í körfuknattleik. Til hamingju Sara Rún og Martin! Þau hafa verið útnefnd Körfuknattleiksfók ársins 2020 af KKÍ! Sjá nánar á www.kki.isPosted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 16. desember 2020 Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir Körfubolti Fréttir ársins 2020 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Sjá meira
Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og landsliðsþjálfurum. Martin er að fá tilnefninguna í fimmta skipti og fimmta árið í röð. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fyrsta sinn. Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England Sara Rún er að hljóta viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sara Rún samdi svo við Leicester Riders í Bretlandi í fyrra. Síðastliðið vor varð hún deildarbikarmeistari með sínu liði og var valinn besti leikmaður liðsins í úrslitunum. Í deildinni var hún að skora tæp 17 stig og taka sex fráköst að meðaltali í leik en liðið hennar var í fyrsta til öðru sæti þegar deildin var stoppuð vegna heimsfaraldsins. Með íslenska landsliðinu hefur Sara Rún tekið stórt skref í framlagi en hún sýndi styrk sinn í landsleikjunum tveim í nóvember og sannaði að hún getur verið einn af burðarásum liðsins á næstu árum. Þá leiddi hún liðið í öllum helstu tölfræðiþáttum, það er yfir stig, fráköst og stoðsendingar og var besti leikmaður liðsins í leikjunum tveim. Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson. Martin Hermannsson · Valencia, Spánn (Alba Berlin í Þýskaland á síðustu leiktíð) Martin er kjörinn körfuknattleikskarl ársins fimmta árið í röð. Martin hefur á undanförnum árum verið burðarás íslenska landsliðsins og er á sínu 26. aldursári einn mikivægasti leikmaður liðsins. Hann hefur tekið framförum í leik sínum ár eftir ár og sýnir framganga hans sem atvinnumaður það berlega. Martin kláraði sitt annað ár með Alba Berlin í Þýskalandi á síðasta tímabili þar sem hann hann bætti sig milli ára og var lykilmaður í liði sínu í sterkri atvinnumannadeild þar í landi. Hann átti mjög gott ár hvað varðar tölfræði og framlag fyrir liðið sitt. Alba Berlín vann tvöfalt, bæði deild og bikar heimafyrir, og þá lék liðið í EuroLeague, meistardeildinni í körfuknattleik þar sem Martin var m.a valinn leikmaður umferðarinnar sem er frábært afrek, en hann er annar íslendingurinn til að leika í EuroLeague, meistaradeild sterkustu liða Evrópu í körfuknattleik. Til hamingju Sara Rún og Martin! Þau hafa verið útnefnd Körfuknattleiksfók ársins 2020 af KKÍ! Sjá nánar á www.kki.isPosted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 16. desember 2020 Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir
Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir.
Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson.
Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir
Körfubolti Fréttir ársins 2020 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Sjá meira