Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2020 14:45 Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson áttu bæði flott ár. KKÍ Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og landsliðsþjálfurum. Martin er að fá tilnefninguna í fimmta skipti og fimmta árið í röð. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fyrsta sinn. Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England Sara Rún er að hljóta viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sara Rún samdi svo við Leicester Riders í Bretlandi í fyrra. Síðastliðið vor varð hún deildarbikarmeistari með sínu liði og var valinn besti leikmaður liðsins í úrslitunum. Í deildinni var hún að skora tæp 17 stig og taka sex fráköst að meðaltali í leik en liðið hennar var í fyrsta til öðru sæti þegar deildin var stoppuð vegna heimsfaraldsins. Með íslenska landsliðinu hefur Sara Rún tekið stórt skref í framlagi en hún sýndi styrk sinn í landsleikjunum tveim í nóvember og sannaði að hún getur verið einn af burðarásum liðsins á næstu árum. Þá leiddi hún liðið í öllum helstu tölfræðiþáttum, það er yfir stig, fráköst og stoðsendingar og var besti leikmaður liðsins í leikjunum tveim. Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson. Martin Hermannsson · Valencia, Spánn (Alba Berlin í Þýskaland á síðustu leiktíð) Martin er kjörinn körfuknattleikskarl ársins fimmta árið í röð. Martin hefur á undanförnum árum verið burðarás íslenska landsliðsins og er á sínu 26. aldursári einn mikivægasti leikmaður liðsins. Hann hefur tekið framförum í leik sínum ár eftir ár og sýnir framganga hans sem atvinnumaður það berlega. Martin kláraði sitt annað ár með Alba Berlin í Þýskalandi á síðasta tímabili þar sem hann hann bætti sig milli ára og var lykilmaður í liði sínu í sterkri atvinnumannadeild þar í landi. Hann átti mjög gott ár hvað varðar tölfræði og framlag fyrir liðið sitt. Alba Berlín vann tvöfalt, bæði deild og bikar heimafyrir, og þá lék liðið í EuroLeague, meistardeildinni í körfuknattleik þar sem Martin var m.a valinn leikmaður umferðarinnar sem er frábært afrek, en hann er annar íslendingurinn til að leika í EuroLeague, meistaradeild sterkustu liða Evrópu í körfuknattleik. Til hamingju Sara Rún og Martin! Þau hafa verið útnefnd Körfuknattleiksfók ársins 2020 af KKÍ! Sjá nánar á www.kki.isPosted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 16. desember 2020 Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir Körfubolti Fréttir ársins 2020 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og landsliðsþjálfurum. Martin er að fá tilnefninguna í fimmta skipti og fimmta árið í röð. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fyrsta sinn. Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England Sara Rún er að hljóta viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sara Rún samdi svo við Leicester Riders í Bretlandi í fyrra. Síðastliðið vor varð hún deildarbikarmeistari með sínu liði og var valinn besti leikmaður liðsins í úrslitunum. Í deildinni var hún að skora tæp 17 stig og taka sex fráköst að meðaltali í leik en liðið hennar var í fyrsta til öðru sæti þegar deildin var stoppuð vegna heimsfaraldsins. Með íslenska landsliðinu hefur Sara Rún tekið stórt skref í framlagi en hún sýndi styrk sinn í landsleikjunum tveim í nóvember og sannaði að hún getur verið einn af burðarásum liðsins á næstu árum. Þá leiddi hún liðið í öllum helstu tölfræðiþáttum, það er yfir stig, fráköst og stoðsendingar og var besti leikmaður liðsins í leikjunum tveim. Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson. Martin Hermannsson · Valencia, Spánn (Alba Berlin í Þýskaland á síðustu leiktíð) Martin er kjörinn körfuknattleikskarl ársins fimmta árið í röð. Martin hefur á undanförnum árum verið burðarás íslenska landsliðsins og er á sínu 26. aldursári einn mikivægasti leikmaður liðsins. Hann hefur tekið framförum í leik sínum ár eftir ár og sýnir framganga hans sem atvinnumaður það berlega. Martin kláraði sitt annað ár með Alba Berlin í Þýskalandi á síðasta tímabili þar sem hann hann bætti sig milli ára og var lykilmaður í liði sínu í sterkri atvinnumannadeild þar í landi. Hann átti mjög gott ár hvað varðar tölfræði og framlag fyrir liðið sitt. Alba Berlín vann tvöfalt, bæði deild og bikar heimafyrir, og þá lék liðið í EuroLeague, meistardeildinni í körfuknattleik þar sem Martin var m.a valinn leikmaður umferðarinnar sem er frábært afrek, en hann er annar íslendingurinn til að leika í EuroLeague, meistaradeild sterkustu liða Evrópu í körfuknattleik. Til hamingju Sara Rún og Martin! Þau hafa verið útnefnd Körfuknattleiksfók ársins 2020 af KKÍ! Sjá nánar á www.kki.isPosted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 16. desember 2020 Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir
Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir.
Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson.
Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir
Körfubolti Fréttir ársins 2020 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira