Ný útgáfa af Risalamande Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2020 14:31 Albert er með eftirréttina á hreinu. Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í sjöunda þættinum fer Albert Eiríksson yfir það hvernig maður reiðir fram nýja útgáfu af Risalamande. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Ný útgáfa af Risalamande Hér að neðan er uppskriftin sjálf: 1 1/2 dl grautargrjón 1/2 l mjólk 1 tsk vanilla 2 msk sykur 1/2 tsk salt 1 peli rjómi þeyttur 1 msk möndluflögur Sveskjumauk: 2 b sveskjur vatn smá salt 2 msk Grand Marnier ca 20 makkarónukökur 1 1/2 dl portvín 100 g marsipan Setjið hrísgrjón, mjólk, vanillu, salt og sykur í pott og sjóðið í um 30 mín. Kælið. Þeytið rjómann og blandið honum saman við grautinn ásamt möndluflögunum. Saxið sveskjurnar og setjið í pott ásamt vatni, salti og Grandi. Sjóðið í um 10 mín. Kælið. Myljið makkarónukökurnar og setjið í botninn, hellið portvíni yfir. Dreifið sveskjumaukinu þar yfir. Skerið marsípanið í sneiðar og leggið yfir. Setjið Riz à l’amande yfir. Skreytið t.d. með jarðarberjum, sveskjum og vínberjum. Lemon Curd – sítrónusmjör 4 stór egg 1 1/3 bollar sykur 1 bolli ferskur sítrónusafi 175 g smjör 1 msk rifinn sítrónubörkur 1/2 tsk salt gulur matarlitur Þeytið vel saman í hrærivél egg og sykur. Bræðið smjör í potti, hellið eggjahrærunni saman við og loks sítrónusafa, berki, salti og matarlit. Sjóðið við lágan hita, þeytið stanslaust í 10 mínútur. Hellið strax í gegnum fínt sigti í skál, kælið og setjið á krukkur með loki – skrúfið lokið strax á. Lífið er ljúffengt Uppskriftir Matur Risalamande Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í sjöunda þættinum fer Albert Eiríksson yfir það hvernig maður reiðir fram nýja útgáfu af Risalamande. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Ný útgáfa af Risalamande Hér að neðan er uppskriftin sjálf: 1 1/2 dl grautargrjón 1/2 l mjólk 1 tsk vanilla 2 msk sykur 1/2 tsk salt 1 peli rjómi þeyttur 1 msk möndluflögur Sveskjumauk: 2 b sveskjur vatn smá salt 2 msk Grand Marnier ca 20 makkarónukökur 1 1/2 dl portvín 100 g marsipan Setjið hrísgrjón, mjólk, vanillu, salt og sykur í pott og sjóðið í um 30 mín. Kælið. Þeytið rjómann og blandið honum saman við grautinn ásamt möndluflögunum. Saxið sveskjurnar og setjið í pott ásamt vatni, salti og Grandi. Sjóðið í um 10 mín. Kælið. Myljið makkarónukökurnar og setjið í botninn, hellið portvíni yfir. Dreifið sveskjumaukinu þar yfir. Skerið marsípanið í sneiðar og leggið yfir. Setjið Riz à l’amande yfir. Skreytið t.d. með jarðarberjum, sveskjum og vínberjum. Lemon Curd – sítrónusmjör 4 stór egg 1 1/3 bollar sykur 1 bolli ferskur sítrónusafi 175 g smjör 1 msk rifinn sítrónubörkur 1/2 tsk salt gulur matarlitur Þeytið vel saman í hrærivél egg og sykur. Bræðið smjör í potti, hellið eggjahrærunni saman við og loks sítrónusafa, berki, salti og matarlit. Sjóðið við lágan hita, þeytið stanslaust í 10 mínútur. Hellið strax í gegnum fínt sigti í skál, kælið og setjið á krukkur með loki – skrúfið lokið strax á.
Lífið er ljúffengt Uppskriftir Matur Risalamande Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira