Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2020 11:54 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands. ksí Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara. Sem kunnugt er lét Jón Þór af störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins vegna uppákomu eftir leikinn gegn Ungverjalandi fyrir tveimur vikum þar sem Ísland fagnaði því að vera komið á EM 2022. Jón Þór sagðist hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn landsliðsins er hann var undir áhrifum og hafi í kjölfarið glatað trausti leikmannanna. Hann hafi því ákveðið að hætta. Borghildur var með í ferðinni til Ungverjalands en hún er varaformaður KSÍ og formaður landsliðsnefndar kvenna. Nokkuð hefur verið rætt um ábyrgð hennar í málinu en það var til að mynda ekki tekið fyrir á stjórnarfundi nokkrum dögum eftir leikinn í Ungverjalandi. Rætt var um uppákomuna í Ungverjalandi á stjórnarfundi KSÍ á fimmtudaginn. Í skýrslu fundarins kemur fram að hvorki Borghildur né starfsfólk landsliðsins beri ábyrgð í þessu máli. Það hafi sinnt sínu starfi af fagmennsku í ferðinni. „Eftir greinargóða yfirferð á málinu er stjórn einhuga og sammála um að varaformaður sambandsins, Borghildur Sigurðardóttir sem og starfsmenn A landsliðs kvenna, hafi sinnt starfi sínu í ferðinni og eftir hana af fagmennsku og beri á engan hátt ábyrgð á hegðun þjálfarans,“ segir í fundargerðinni. Þar kemur einnig fram að rætt hafi verið um upplýsingagjöf innan stjórnar KSÍ og hvaða lærdóm stjórnin hægt sé að draga af málinu. Fundargerðina má lesa með því að smella hér. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Sem kunnugt er lét Jón Þór af störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins vegna uppákomu eftir leikinn gegn Ungverjalandi fyrir tveimur vikum þar sem Ísland fagnaði því að vera komið á EM 2022. Jón Þór sagðist hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn landsliðsins er hann var undir áhrifum og hafi í kjölfarið glatað trausti leikmannanna. Hann hafi því ákveðið að hætta. Borghildur var með í ferðinni til Ungverjalands en hún er varaformaður KSÍ og formaður landsliðsnefndar kvenna. Nokkuð hefur verið rætt um ábyrgð hennar í málinu en það var til að mynda ekki tekið fyrir á stjórnarfundi nokkrum dögum eftir leikinn í Ungverjalandi. Rætt var um uppákomuna í Ungverjalandi á stjórnarfundi KSÍ á fimmtudaginn. Í skýrslu fundarins kemur fram að hvorki Borghildur né starfsfólk landsliðsins beri ábyrgð í þessu máli. Það hafi sinnt sínu starfi af fagmennsku í ferðinni. „Eftir greinargóða yfirferð á málinu er stjórn einhuga og sammála um að varaformaður sambandsins, Borghildur Sigurðardóttir sem og starfsmenn A landsliðs kvenna, hafi sinnt starfi sínu í ferðinni og eftir hana af fagmennsku og beri á engan hátt ábyrgð á hegðun þjálfarans,“ segir í fundargerðinni. Þar kemur einnig fram að rætt hafi verið um upplýsingagjöf innan stjórnar KSÍ og hvaða lærdóm stjórnin hægt sé að draga af málinu. Fundargerðina má lesa með því að smella hér.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira