Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 08:01 Liverpool og Atlético Madrid gætu mæst í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað tímabilið í röð. getty/Visionhaus Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss og hefst klukkan 11:00. Sýnt verður beint frá honum á Stöð 2 Sport og á Vísi. Liðunum sextán sem komust áfram úr riðlakeppninni er skipt í tvo hópa. Sigurvegarar riðlanna eru í efri styrkleikaflokki og liðin sem enduðu í 2. sæti riðlanna í neðri styrkleikaflokki. Öll þrjú ensku liðin sem komust áfram í sextán liða úrslitin, Liverpool, Chelsea og Manchester City, unnu sína riðla og eru því í efri styrkleikaflokki. Lið frá sama landi geta ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og þá geta lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Styrkleikaflokkarnir í sextán liða úrslitunum Efri styrkleikaflokkur Bayern München Real Madrid Man. City Liverpool Chelsea Dortmund Juventus PSG Neðri styrkleikaflokkur Atlético Madrid Borussia Mönchengladbach Porto Atalanta Sevilla Lazio Barcelona RB Leipzig Liverpool, Chelsea og City vonast væntanlega eftir því að sleppa við spænsku liðin Barcelona og Atlético Madrid þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á eftir. Atlético Madrid sló Liverpool út úr sextán liða úrslitunum á síðasta tímabili. Porto er væntanlega óskamótherji Liverpool og Chelsea en portúgalska liðið virðist það veikasta úr neðri styrkleikaflokknum. City getur ekki mætt Porto þar sem liðin voru saman í riðli. Hverjum geta ensku liðin mætt? Liverpool: Porto, Sevilla, Barcelona, Lazio, RB Leipzig, Gladbach og Atlético Madrid City: Sevilla, Barcelona, Lazio, RB Leipzig, Atalanta, Gladbach og Atlético Madrid Chelsea: Porto, Barcelona, Lazio, RB Leipzig, Atalanta, Gladbach og Atlético Madrid Evrópumeistarar Bayern München gætu mætt Barcelona í sextán liða úrslitunum. Liðin áttust við í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Bæjarar unnu frægan 8-2 sigur á Börsungum. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram 16. og 17. febrúar 2021 og seinni leikirnir 9. og 10. mars 2021. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss og hefst klukkan 11:00. Sýnt verður beint frá honum á Stöð 2 Sport og á Vísi. Liðunum sextán sem komust áfram úr riðlakeppninni er skipt í tvo hópa. Sigurvegarar riðlanna eru í efri styrkleikaflokki og liðin sem enduðu í 2. sæti riðlanna í neðri styrkleikaflokki. Öll þrjú ensku liðin sem komust áfram í sextán liða úrslitin, Liverpool, Chelsea og Manchester City, unnu sína riðla og eru því í efri styrkleikaflokki. Lið frá sama landi geta ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og þá geta lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Styrkleikaflokkarnir í sextán liða úrslitunum Efri styrkleikaflokkur Bayern München Real Madrid Man. City Liverpool Chelsea Dortmund Juventus PSG Neðri styrkleikaflokkur Atlético Madrid Borussia Mönchengladbach Porto Atalanta Sevilla Lazio Barcelona RB Leipzig Liverpool, Chelsea og City vonast væntanlega eftir því að sleppa við spænsku liðin Barcelona og Atlético Madrid þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á eftir. Atlético Madrid sló Liverpool út úr sextán liða úrslitunum á síðasta tímabili. Porto er væntanlega óskamótherji Liverpool og Chelsea en portúgalska liðið virðist það veikasta úr neðri styrkleikaflokknum. City getur ekki mætt Porto þar sem liðin voru saman í riðli. Hverjum geta ensku liðin mætt? Liverpool: Porto, Sevilla, Barcelona, Lazio, RB Leipzig, Gladbach og Atlético Madrid City: Sevilla, Barcelona, Lazio, RB Leipzig, Atalanta, Gladbach og Atlético Madrid Chelsea: Porto, Barcelona, Lazio, RB Leipzig, Atalanta, Gladbach og Atlético Madrid Evrópumeistarar Bayern München gætu mætt Barcelona í sextán liða úrslitunum. Liðin áttust við í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Bæjarar unnu frægan 8-2 sigur á Börsungum. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram 16. og 17. febrúar 2021 og seinni leikirnir 9. og 10. mars 2021. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Efri styrkleikaflokkur Bayern München Real Madrid Man. City Liverpool Chelsea Dortmund Juventus PSG Neðri styrkleikaflokkur Atlético Madrid Borussia Mönchengladbach Porto Atalanta Sevilla Lazio Barcelona RB Leipzig
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira