Andri biðst afsökunar á að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 08:01 Íslenska kvennalandsliðið komst á sitt fjórða Evrópumót í röð sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. KSÍ Andri Júlíusson hefur nú komið fram og beðist afsökunar á skrifum sínum á Twitter. Honum sárnar að hafa verið sakaður um kvenfyrirlitningu. Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira