Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Fíladelfía 8. desember 2020 12:16 Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. „Jólatónleikar Fíladelfíu hafa farið fram fyrir fullu húsi undanfarna áratugi og ávallt notið mikilla vinsælda. Í ár bregðum við út af vananum í ljósi aðstæðna í samfélaginu og verðum með Jólastund í beinni útsendingu staðinn,“ segir Aron Hinriksson, prestur hjá Fíladelfíu Aron Hinriksson prestur hjá Fíladelfíu Jólastundin verðu haldin annað kvöld klukkan 20.30, lágstemmdir kósýtónleikar sem streymt verður beint á vefmiðlum kirkjunnar og hér á Vísi. Gospeltónar leiða kvöldið en ásamt þeim koma fram listamennirnir Páll Rósinkranz, Helga Möller, Elísabet Ormslev, KK og Hera Björk. Jólatónleikar Fíladelfíu hafa ávallt verið haldnir til styrktar þeim sem minna mega sín og verður Jólastundin það einnig. „Undanafarin ár höfum við safnað talsverðum fjármunum til að gefa til góðgerðarmála með jólatónleikunum. Ókeypis áhorf verður á Jólastundina en áhorfendum gefst tækifæri til að styrkja málefnið gegnum styrktar reikning eða með því að hringja inn á meðan á útsendingu stendur. Allir sem kom að viðburðinum gefa vinnu sína og söfnunarféð rennur óskert til góðgerðarmála,“ útskýrir Aron. „Við finnum að róðurinn hefur þyngst hjá mörgum og á eftir að þyngjast eftir sem líður á veturinn. Það hefur fjölgað í hópi þeirra sem hafa lítið milli handanna. Fíladelfía hefur gefið talsvert í gegnum traust góðgerðarfélög, Hjálparstofnun kirkjunnar, Hjálpræðisherinn og Mæðrastyrksnefnd, einnig Rauða krossinn og til Kaffistofu Samhjálpar. Við höfum einnig gefið í fangelsin og gistiskýlið bæði jólagjafir og páskaegg um páska. Við erum einnig með sjóð sem við deilum úr í takt við ábendingar sem við fáum yfir árið. Við reynum að mæta þörfinni þar sem hún er brýnust,“ segir Aron. Nánari upplýsingar má finna á filadelfia.is Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá síðustu jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru hér á Vísi á aðfangadagskvöld 2019. Jól Trúmál Tónlist Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira
„Jólatónleikar Fíladelfíu hafa farið fram fyrir fullu húsi undanfarna áratugi og ávallt notið mikilla vinsælda. Í ár bregðum við út af vananum í ljósi aðstæðna í samfélaginu og verðum með Jólastund í beinni útsendingu staðinn,“ segir Aron Hinriksson, prestur hjá Fíladelfíu Aron Hinriksson prestur hjá Fíladelfíu Jólastundin verðu haldin annað kvöld klukkan 20.30, lágstemmdir kósýtónleikar sem streymt verður beint á vefmiðlum kirkjunnar og hér á Vísi. Gospeltónar leiða kvöldið en ásamt þeim koma fram listamennirnir Páll Rósinkranz, Helga Möller, Elísabet Ormslev, KK og Hera Björk. Jólatónleikar Fíladelfíu hafa ávallt verið haldnir til styrktar þeim sem minna mega sín og verður Jólastundin það einnig. „Undanafarin ár höfum við safnað talsverðum fjármunum til að gefa til góðgerðarmála með jólatónleikunum. Ókeypis áhorf verður á Jólastundina en áhorfendum gefst tækifæri til að styrkja málefnið gegnum styrktar reikning eða með því að hringja inn á meðan á útsendingu stendur. Allir sem kom að viðburðinum gefa vinnu sína og söfnunarféð rennur óskert til góðgerðarmála,“ útskýrir Aron. „Við finnum að róðurinn hefur þyngst hjá mörgum og á eftir að þyngjast eftir sem líður á veturinn. Það hefur fjölgað í hópi þeirra sem hafa lítið milli handanna. Fíladelfía hefur gefið talsvert í gegnum traust góðgerðarfélög, Hjálparstofnun kirkjunnar, Hjálpræðisherinn og Mæðrastyrksnefnd, einnig Rauða krossinn og til Kaffistofu Samhjálpar. Við höfum einnig gefið í fangelsin og gistiskýlið bæði jólagjafir og páskaegg um páska. Við erum einnig með sjóð sem við deilum úr í takt við ábendingar sem við fáum yfir árið. Við reynum að mæta þörfinni þar sem hún er brýnust,“ segir Aron. Nánari upplýsingar má finna á filadelfia.is Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá síðustu jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru hér á Vísi á aðfangadagskvöld 2019.
Jól Trúmál Tónlist Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira