Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 11:01 Ståle er búinn að koma sér í vandræði en á væntanlega fyrir sektinni. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn. Norski boltinn Noregur Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ Sjá meira
Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ Sjá meira