Fimm og sex og sjö og... svindl? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2020 19:10 Líkurnar á því að vinna fyrsta vinning í suðurafríska lottóinu eru einn á móti 42.375.200. Unsplash/dylan nolte Getraunayfirvöld í Suður-Afríku rannsaka nú hvort nokkuð misjafnt hafi átt sér stað þegar lottótölurnar í PowerBall lottóinu þar í landi voru dregnar út á dögunum. Tölurnar voru 5-6-7-8-9 og bónustalan... jú, 10. Nokkuð uppþot varð á samfélagsmiðlum í kjölfar útdráttarins og vildu margir meina að það væri ekki séns að þarna hefðu ekki einhver svik átt sér stað. Þá vakti það enn fremur grunsemdir að 20 voru með allar tölur réttar, sem er afar sjaldgæft. Congratulations to 20 new multimillionaires who each won over R5 million on the PowerBall jackpot! 5, 6, 7, 8, 9, 10 🙌 🤑 What will your winning numbers be? Check your tickets now to see if you’re a winner #FestiveYamaMillions pic.twitter.com/7DYpDjTL4R— #PhandaPushaPlay (@sa_lottery) December 2, 2020 Aðstandendur lotterísins benda hins vegar á að það sé nokkuð algengt að fólk velji tölur sem koma hver á fætur annarri. Þá eru líkurnar á því að þessar tölur séu dregnar út saman jafnmiklar og hver önnur talnasamsetning. Hver vinningshafi vann jafnvirði 48 milljóna íslenskra króna en 79 fá annan vinning, þ.e. voru með alla rétta nema bónustöluna. Hver þeirra fær jafnvirði 53 þúsund íslenskra króna og má leiða líkur að því að margir hafi bölvað því að velja 4 í stað 10. BBC sagði frá. Suður-Afríka Fjárhættuspil Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Tölurnar voru 5-6-7-8-9 og bónustalan... jú, 10. Nokkuð uppþot varð á samfélagsmiðlum í kjölfar útdráttarins og vildu margir meina að það væri ekki séns að þarna hefðu ekki einhver svik átt sér stað. Þá vakti það enn fremur grunsemdir að 20 voru með allar tölur réttar, sem er afar sjaldgæft. Congratulations to 20 new multimillionaires who each won over R5 million on the PowerBall jackpot! 5, 6, 7, 8, 9, 10 🙌 🤑 What will your winning numbers be? Check your tickets now to see if you’re a winner #FestiveYamaMillions pic.twitter.com/7DYpDjTL4R— #PhandaPushaPlay (@sa_lottery) December 2, 2020 Aðstandendur lotterísins benda hins vegar á að það sé nokkuð algengt að fólk velji tölur sem koma hver á fætur annarri. Þá eru líkurnar á því að þessar tölur séu dregnar út saman jafnmiklar og hver önnur talnasamsetning. Hver vinningshafi vann jafnvirði 48 milljóna íslenskra króna en 79 fá annan vinning, þ.e. voru með alla rétta nema bónustöluna. Hver þeirra fær jafnvirði 53 þúsund íslenskra króna og má leiða líkur að því að margir hafi bölvað því að velja 4 í stað 10. BBC sagði frá.
Suður-Afríka Fjárhættuspil Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira