Jón Þór með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur landsliðsþjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 12:00 Ísland hefur unnið tæplega tvo þriðju leikja sinna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur unnið sextíu prósent leikja sinna síðan Jón Þór Hauksson tók við því haustið 2018. Hann er bæði með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins. Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 með 0-1 sigri á Ungverjalandi í fyrradag. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska kvennalandsliðið kemst á. Leikurinn í Ungverjalandi var tuttugasti leikur Íslands undir stjórn Jóns Þórs. Íslendingar hafa unnið tólf af þessum leikjum, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum leikjum. Það gerir sextíu prósent sigurhlutfall og 66,7 prósent hlutfallsárangur (stig fengin deilt í stig í boði). Freyr Alexandersson, forveri Jóns Þórs í starfi, var með 46,7 prósent sigurhlutfall sem þjálfari kvennalandsliðsins og með 53,8 prósent hlutfallsárangur. Freyr stýrði kvennalandsliðinu á árunum 2013-18, í alls sextíu leikjum, og kom Íslandi á EM 2017. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið lengst allra þjálfari kvennalandsliðsins en hann stýrði því í 77 leikjum á árunum 2006-13. Hann var með 50,6 prósent sigurhlutfall í starfi og 54,1 prósent hlutfallsárangur. Sigurður Ragnar var fyrstur til að koma Íslandi á stórmót (EM 2009) og kom íslenska liðinu svo aftur á EM fjórum árum síðar. Jörundur Áki Sveinsson stýrði Íslandi samtals í 22 leikjum en aðeins fimm þeirra unnust. Logi Ólafsson stýrði kvennalandsliðinu samtals í fimmtán leikjum og sjö þeirra unnust sem gerir 46,7 prósent sigurhlutfall. Sigurhlutfall þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3% Hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7% EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01 Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30 Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 með 0-1 sigri á Ungverjalandi í fyrradag. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska kvennalandsliðið kemst á. Leikurinn í Ungverjalandi var tuttugasti leikur Íslands undir stjórn Jóns Þórs. Íslendingar hafa unnið tólf af þessum leikjum, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum leikjum. Það gerir sextíu prósent sigurhlutfall og 66,7 prósent hlutfallsárangur (stig fengin deilt í stig í boði). Freyr Alexandersson, forveri Jóns Þórs í starfi, var með 46,7 prósent sigurhlutfall sem þjálfari kvennalandsliðsins og með 53,8 prósent hlutfallsárangur. Freyr stýrði kvennalandsliðinu á árunum 2013-18, í alls sextíu leikjum, og kom Íslandi á EM 2017. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið lengst allra þjálfari kvennalandsliðsins en hann stýrði því í 77 leikjum á árunum 2006-13. Hann var með 50,6 prósent sigurhlutfall í starfi og 54,1 prósent hlutfallsárangur. Sigurður Ragnar var fyrstur til að koma Íslandi á stórmót (EM 2009) og kom íslenska liðinu svo aftur á EM fjórum árum síðar. Jörundur Áki Sveinsson stýrði Íslandi samtals í 22 leikjum en aðeins fimm þeirra unnust. Logi Ólafsson stýrði kvennalandsliðinu samtals í fimmtán leikjum og sjö þeirra unnust sem gerir 46,7 prósent sigurhlutfall. Sigurhlutfall þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3% Hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7%
Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3%
Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7%
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01 Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30 Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31
Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01
Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30
Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03
„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01
Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40