Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Meistaradeildarbikarnum í haust. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA. Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira